Home

MíóTríó

MioTrio er hljómsveit sem stofnuð var 2017 af þremur ungum flytjendum sem þá voru allir í Grunnskólanum í Hveragerði. Fyrsta verkefni MioTrio var að taka þátt í Samfés og sigraði hljómsveitin keppnina á Suðurlandi og tók svo þátt í aðalkeppninni í Laugardagshöll.
Í framhaldi af Samfés-keppninni gaf MioTrio út sitt fyrsta frumsamda lag vorið 2017, „Förum í sumarfrí"
MíóTríó eru þær Gígja Marín Þorsteinsdóttir sem syngur, Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir sem syngur og spilar á píanó og svo Hrafnhildur Birna Hallgrímsdóttir sem syngur bakraddir og spilar á gítar og bassa.

Song list