Back

Allt búið

Random Settings
+
-
esc
[G]    [C]    [G]    [C]    
[G]Ég veit að nú er allt [C]búið
[G]Allt milli okkar er [C]búið
[Am7]Við munum aldrei aftur tala
sama [D]tungumál
[G]Samt er lífið allt [C]eftir
[G]Allt lífið framundan [C]eftir
[Am7]ég mun samt alltaf finna sársaukann
djúpt í [D]minni sál

[G]Og öll sú [C]ástríða sem [Am7]okkur dreymdi [G]um  
Hún hjaðna[C]ði og loksins [Am7]dó með tíma[D]num  

[G]En nú er allt saman [C]búið
[G]Allt milli okkar er [C]búið
[Am7]Og allt sem sögðum við [D]fallegt er einskis [G]vert

[G]Ég veit að stundum er [C]erfitt
[G]Skilja og elska er [C]erfitt
[Am7]Ég reyndi að standa við orð mín
en þú [D]loforð braust
[G]Þú komst mér oft til að [C]hlæja
[G]Þú lést mig gráta og [C]hlæja
[Am7]Þar til þú snérir við mér baki,
fyrir[D]varalaust

[G]Og öll sú [C]hamingja sem [Am7]okkur blasti [G]við  
Hún hjaðna[C]ði og núna [Am7]hefst hin langa [D]bið  

[G]En nú er allt saman [C]búið
[G]Allt milli okkar er [C]búið
[Am7]Og allt sem sögðum við [D]fallegt er einskis [G]vert

[C]Ég veit að [D]þetta er allt á [G]enda
[C]Ég veit að [D]þetta er búið [G]mál  
[C]Ég vil samt [D]ekki leita [G]hefnda
Ég vil [F7]bara finna frið í minni [D]sál  

[G]En nú er allt saman [C]búið
[G]Allt milli okkar er [C]búið
[Am7]Og allt sem sögðum við [D]fallegt er einskis [G]vert

[G]Og öll sú [C]hamingja sem [Am7]okkur blasti [G]við  
Hún hjaðna[C]ði og núna [Am7]hefst hin langa [D]bið  

[G]En nú er allt saman [C]búið
[G]Allt milli okkar er [C]búið
[Am7]Og allt sem sögðum við [D]fallegt er einskis [G]vert[Em]    
[Am7]Og allt sem sögðum við [D]fallegt er einskis [G]vert[Em]    
[Am7]Og allt sem sögðum við [D]fallegt er einskis [G]vert
[G]    [C]    [G]    [C]    [G]    


Ég veit að nú er allt búið
Allt milli okkar er búið
Við munum aldrei aftur tala
sama tungumál
Samt er lífið allt eftir
Allt lífið framundan eftir
ég mun samt alltaf finna sársaukann
djúpt í minni sál

Og öll sú ástríða sem okkur dreymdi um
Hún hjaðnaði og loksins dó með tímanum

En nú er allt saman búið
Allt milli okkar er búið
Og allt sem sögðum við fallegt er einskis vert

Ég veit að stundum er erfitt
Skilja og elska er erfitt
Ég reyndi að standa við orð mín
en þú loforð braust
Þú komst mér oft til að hlæja
Þú lést mig gráta og hlæja
Þar til þú snérir við mér baki,
fyrirvaralaust

Og öll sú hamingja sem okkur blasti við
Hún hjaðnaði og núna hefst hin langa bið

En nú er allt saman búið
Allt milli okkar er búið
Og allt sem sögðum við fallegt er einskis vert

Ég veit að þetta er allt á enda
Ég veit að þetta er búið mál
Ég vil samt ekki leita hefnda
Ég vil bara finna frið í minni sál

En nú er allt saman búið
Allt milli okkar er búið
Og allt sem sögðum við fallegt er einskis vert

Og öll sú hamingja sem okkur blasti við
Hún hjaðnaði og núna hefst hin langa bið

En nú er allt saman búið
Allt milli okkar er búið
Og allt sem sögðum við fallegt er einskis vert
Og allt sem sögðum við fallegt er einskis vert
Og allt sem sögðum við fallegt er einskis vert

Settings

Close