[G] [C/G] [G] [C/G]
[G] [C] [A7] [D7]
Þegar [G]amma varð [C/G]engill á [G]himnunum [C/G]há
var [G]heimilið [C]dapurt og [A7]sorglegt að [D7]sjá.
En [G]óskanna [C/G]stjarna á [G]aðfanga[C/G]dag
mér [G]ömmu þá [A7]sendi með [D7]himneskum [G]brag.
[G#dim7]Hún [Am7]amma er [D7]hjá mér um [G]jólin
til að [Am7]baka, til að taka til og [D7]vaka með [G]mér.
Í [Am7]kirtli svo [D7]hvítum, með [G]vængi,
og með [Am7]kökugerðarsvuntuna um [D7]mittið-á [G]sér
Með [G]vængjanna [C/G]blaki var [G]rykið á [C/G]braut.
Svo [G]bjó hún úr [C]hári sér [A7]glitrandi [D7]skraut.
Og [G]gólfið hún [C/G]bónaði [G]bendingum [C/G]með
svo [G]betra gólf [A7]bónað ég [D7]aldrei hef [G]séð.
[G#dim7]Hún [Am7]amma er [D7]hjá mér um [G]jólin
til að [Am7]baka, til að taka til og [D7]vaka með [G]mér.
Í [Am7]kirtli svo [D7]hvítum, með [G]vængi,
og með [Am7]kökugerðarsvuntuna um [D7]mittið-á [G]sér
Í [G]eldhúsi [C/G]rjúpurnar [G]reitt´ún af s[C/G]nilld,
og [G]rabbað´um [C]daginn og [A7]veginn að [D7]vild.
Í [G]sérrýið [C/G]fór hún svo [G]fínt við og [C/G]við
og [G]fékk sér í nef[A7]ið-að ísl[D7]enskum sið[G]
Er ofn[G]skúffan át[C/G]jándu sor[G]tina sá [C/G]
að [G]síðustu [C]amma loks [A7]settist mér [D7]hjá
og [G]sagði mér [C/G]sögur og [G]kvæði hún [C/G]kvað.
Þá [G]komu loks [A7]jólin. Já, [D7]þannig var [G]það.
[G#dim7]Hún [Am7]amma er [D7]hjá mér um [G]jólin
til að [Am7]baka, til að taka til og [D7]vaka með [G]mér.
Í [Am7]kirtli svo [D7]hvítum, með [G]vængi,
og með [Am7]kökugerðarsvuntuna um [D7]mittið-á [G]sér
til að [Am7]baka, til að taka til og [D7]vaka með [G]mér.
og með [Am7]kökugerðarsvuntuna um [D7]mittið-á [G]sér [C] [G] [C] [G]
Amma engill [D] [G]
Þegar amma varð engill á himnunum há
var heimilið dapurt og sorglegt að sjá.
En óskanna stjarna á aðfangadag
mér ömmu þá sendi með himneskum brag.
Hún amma er hjá mér um jólin
til að baka, til að taka til og vaka með mér.
Í kirtli svo hvítum, með vængi,
og með kökugerðarsvuntuna um mittið-á sér
Með vængjanna blaki var rykið á braut.
Svo bjó hún úr hári sér glitrandi skraut.
Og gólfið hún bónaði bendingum með
svo betra gólf bónað ég aldrei hef séð.
Hún amma er hjá mér um jólin
til að baka, til að taka til og vaka með mér.
Í kirtli svo hvítum, með vængi,
og með kökugerðarsvuntuna um mittið-á sér
Í eldhúsi rjúpurnar reitt´ún af snilld,
og rabbað´um daginn og veginn að vild.
Í sérrýið fór hún svo fínt við og við
og fékk sér í nefið-að íslenskum sið
Er ofnskúffan átjándu sortina sá
að síðustu amma loks settist mér hjá
og sagði mér sögur og kvæði hún kvað.
Þá komu loks jólin. Já, þannig var það.
Hún amma er hjá mér um jólin
til að baka, til að taka til og vaka með mér.
Í kirtli svo hvítum, með vængi,
og með kökugerðarsvuntuna um mittið-á sér
til að baka, til að taka til og vaka með mér.
og með kökugerðarsvuntuna um mittið-á sér
Amma engill