Back

Apinn í búrinu

Random Settings
+
-
esc
[A]    [C#m]    [D]    [Eb]    [E]    [A]    
[A]Apinn inn í búrinu er innri maður minn
í honum býr [C#m]villi    [D]dýr og [Eb]hann er [E]ótam[A]inn.
Hann segir: "Ég vil tott og ég vil teig af stút."
Apinn inn í [C#m]búrinu [D]vill [Eb]óður [E]komast [A]út.  

En [D]hann er ekki ég og [A]ég er ekki hann
apinn inn í búrinu' enga mannasiði [E7]kann.

Hann er [A]óánægður með mig og hefur sagt mér það
að ég láti [C#m]traðka [D]yfir [Eb]mig og [E]troða niður' í [A]svað.

[A]    [C#m]    [D]    [Eb]    [E]    [A]    
En [D]hann er ekki ég og [A]ég er ekki hann
apinn inn í búrinu' enga mannasiði [E7]kann.

Þegar [A]heimska okkar allra hefur fyllt mig sorg og sút
mun ég opna [C#m]apa    [D]búrið [Eb]til að [E]hleypa honum [A]út.  

Og [D]er hann kannski ég og er ég stundum [A]hann?
Á milli okkar ekki nokkur maður greina [E7]kann.

Þegar [A]heimska okkar allra hefur fyllt mig sorg og sút
mun ég opna [C#m]apa    [D]búrið [Eb]til að [E]hleypa honum [A]út.  
mun ég opna [C#m]apa    [D]búrið [Eb]til að [E]hleypa honum [A]út.  
mun ég opna [C#m]apa    [D]búrið [Eb]til að [E]hleypa honum [A]út.  


Apinn inn í búrinu er innri maður minn
í honum býr villidýr og hann er ótaminn.
Hann segir: "Ég vil tott og ég vil teig af stút."
Apinn inn í búrinu vill óður komast út.

En hann er ekki ég og ég er ekki hann
apinn inn í búrinu' enga mannasiði kann.

Hann er óánægður með mig og hefur sagt mér það
að ég láti traðka yfir mig og troða niður' í svað.


En hann er ekki ég og ég er ekki hann
apinn inn í búrinu' enga mannasiði kann.

Þegar heimska okkar allra hefur fyllt mig sorg og sút
mun ég opna apabúrið til að hleypa honum út.

Og er hann kannski ég og er ég stundum hann?
Á milli okkar ekki nokkur maður greina kann.

Þegar heimska okkar allra hefur fyllt mig sorg og sút
mun ég opna apabúrið til að hleypa honum út.
mun ég opna apabúrið til að hleypa honum út.
mun ég opna apabúrið til að hleypa honum út.

Song Author Magnús Eiríksson

Lyrics Author Magnús Eiríksson

Performer: Magnús Eiríksson og Valdimar

Settings

Close