Back

Ástarsorg

Random Settings
+
-
esc
[A]Ástarsorg og raunir [E]mæða mig
Ástarsorg síðan ég [A]missti þig
Hrunin er mín [F#7]drauma[Bm]borg [Dm]    
[A]ástarsorg, [E]ástar[A]sorg.

[A]Allt var svo bjart
[Amaj7]allt var svo gott er við
[A7]elskuðumst [D]heitt
hvort [A]öðru sórum [F#7]eilífa [B7]tryggð. [E]    
[A]Hvað hefur gerst,
[Amaj7]hvað var sem brást
því er [A7]lífið svo [D]leitt
og [G]veldur [B7]sársauka og [E]hryggð?

[A]Ástarsorg og raunir [E]mæða mig
Ástarsorg síðan ég [A]missti þig
Hrunin er mín [F#7]drauma[Bm]borg [Dm]    
[A]ástarsorg, [E]ástar[A]sorg.

[D#m7]    [G#7]    
[C#]Skynsemi og trú
[C#maj7]vona ég heitt að nú [C#7]veiti mér [F#]styrk
er [C#]vona minna [A#7]sólu hylur [D#7]ský [G#]    
[C#]lömuð af sorg [C#maj7]bíð ég nú þess
þegar [C#7]sál mín er [F#]myrk   
og [B]seinna þá [D#7]birti á [F#]ný. [F]    

[A#]Ástarsorg og raunir [F]mæða mig
Ástarsorg síðan ég [A#]missti þig
Hrunin er mín [G7]drauma[Cm]borg [D#m]    
[A#]ástarsorg, [F]ástar[D#]sorg. [A#/D]    [Cm7]    [A#]    

Ástarsorg og raunir mæða mig
Ástarsorg síðan ég missti þig
Hrunin er mín draumaborg
ástarsorg, ástarsorg.

Allt var svo bjart
allt var svo gott er við
elskuðumst heitt
hvort öðru sórum eilífa tryggð.
Hvað hefur gerst,
hvað var sem brást
því er lífið svo leitt
og veldur sársauka og hryggð?

Ástarsorg og raunir mæða mig
Ástarsorg síðan ég missti þig
Hrunin er mín draumaborg
ástarsorg, ástarsorg.


Skynsemi og trú
vona ég heitt að nú veiti mér styrk
er vona minna sólu hylur ský
lömuð af sorg bíð ég nú þess
þegar sál mín er myrk
og seinna þá birti á ný.

Ástarsorg og raunir mæða mig
Ástarsorg síðan ég missti þig
Hrunin er mín draumaborg
ástarsorg, ástarsorg.

Settings

Close