Back

Brúðarljóð ( Love me tender )

Random Settings
+
-
esc
[D]Blessa Drottinn [E7]blessa þú
[A]brúðhjón[A7]in í [D]dag,
efl þú þeirra [E7]ást og trú
[A]og allan [A7]þeirra [D]hag  

[D]Sönnum [F#7/C#]kærleik, [Bm]sannri [D7/A]trú     
[G]þeirra [Gm]hjóna[D]ást,
svo ævi [B7]þeirra [E7]öll sé byggð
á [A]elsku´ er [A7]hvergi [D]brást.

[D]Hvar sem þeirra [E7]liggur leið
[A]lífs um [A7]ævi   [D]stig,
verði þeirra [E7]gata greið
[A]og gleðin [A7]minni´ á [D]þig.

[D]Helga [F#7/C#]þeirra        [Bm]börn og [D7/A]bú     
og [G]blessa [Gm]þeirra [D]hag,
já blessa [B7]Drottinn, [E7]blessa þú
[A]brúðhjón[A7]in í [D]dag.

Blessa Drottinn blessa þú
brúðhjónin í dag,
efl þú þeirra ást og trú
og allan þeirra hag

Sönnum kærleik, sannri trú
sé þeirra hjónaást,
svo ævi þeirra öll sé byggð
á elsku´ er hvergi brást.

Hvar sem þeirra liggur leið
lífs um ævistig,
verði þeirra gata greið
og gleðin minni´ á þig.

Helga þeirra börn og bú
og blessa þeirra hag,
já blessa Drottinn, blessa þú
brúðhjónin í dag.

Song Author George R. Poulton

Lyrics Author Sr. Sigurður H. Guðmundsson

Performer: Ýmsir

Settings

Close