Back

Brúðkaupið

Random Settings
+
-
esc
[F]    [F/A]    [Bb]    [G/B]    [F/C]    [C]    [F]    [C]    
[F]Í fögrum [Bb]draumi fyrst ég [F]sá þig,
[Bb]í fögrum draumi mun ég [F]þrá þig.
[C]Brosir þú bjartara en [F]sólin,
[Dm]brúðkaupið [G]höldum við um [Gm]jól   [C]in.  

[F]Kirkjan hún [Bb]ljómar þá í [F]ljósum,
[Bb]ljúft er að skreyta þig með [F]rósum.
[C]Ómþýðar englaraddir [F]syngja,
Ave M[C]arí  [F]a.  

Ó ég [C]elska þig, heitt ég [F]þrái þig.
Og þú [C]elskar mig, og þig [F]dreymir mig
Allt er [Dm]hljótt, heilög [G]nótt
sem ég [C]helga [Am]þér.   
Þú ert [Dm]minn, þú ert [G]minn
um eilífð [Gm]all   [C]a.  

[F]Blítt finn ég [Bb]hjörtu og hendur [F]mætast,
[Bb]himeskir sæludraumar [F]rætast.
[C]Ómar þá kirkjuhvelfing [F]hljóma,
Ave M[C]arí  [F]a.  

[Dm]    [G]    [C]    [Am]    
[Dm]    [G]    [Gm]    [C]    
[F]Blítt finn ég [Bb]hjört' og hendur [F]mætast,
[Bb]himeskir sæludraumar [F]rætast.
[C]Ómar þá kirkjuhvelfing [F]hljóma,
Ave M[C]arí  [F]a. (Ave [Dm]María)
[Gm]Ave M[C]arí  [F]a. (Ave [Dm]María)
[Gm]Ave M[C]arí  [F]a. (Ave [Dm]María)
[Gm]Ave M[C]arí  [F]a. (Ave [Dm]María)


Í fögrum draumi fyrst ég sá þig,
í fögrum draumi mun ég þrá þig.
Brosir þú bjartara en sólin,
brúðkaupið höldum við um jólin.

Kirkjan hún ljómar þá í ljósum,
ljúft er að skreyta þig með rósum.
Ómþýðar englaraddir syngja,
Ave María.

Ó ég elska þig, heitt ég þrái þig.
Og þú elskar mig, og þig dreymir mig
Allt er hljótt, heilög nótt
sem ég helga þér.
Þú ert minn, þú ert minn
um eilífð alla.

Blítt finn ég hjörtu og hendur mætast,
himeskir sæludraumar rætast.
Ómar þá kirkjuhvelfing hljóma,
Ave María.Blítt finn ég hjört' og hendur mætast,
himeskir sæludraumar rætast.
Ómar þá kirkjuhvelfing hljóma,
Ave María. (Ave María)
Ave María. (Ave María)
Ave María. (Ave María)
Ave María. (Ave María)

Song Author Joaquin Prieto

Lyrics Author Árelíus Níelsson

Performer: Elly Vilhjálms

Settings

Close