Back

Dýrin í Afríku

Random Settings
+
-
esc
[C]Hér koma nokkrar vísur,
sem þið [Dm]viljið [G7]máske [C]heyra,
um [C]dýrin úti í Afríku,
um [G7]apana og [G]fleira.
[C]Hoja, hoja, [Dm]a, ha, ha,
[G]hoja, hoja, [C]a, ha, ha,
um dýrin úti í [Dm]Afríku,
um [G]apana og [C]fleira.

[C]Hæst í trjánum hanga þar
[Dm]hnetur [G7]og    [C]bananar.
Þar [C]hefðarapar hafa bú,
þeir [G7]heita [G]bavíanar.
[C]Hoja, hoja, [Dm]a, ha, ha,
[G]hoja, hoja, [C]a, ha, ha,
um dýrin úti í [Dm]Afríku,
um [G]apana og [C]fleira.

[C]Úr pálmablöðum eru gerðar
[Dm]apa    [G7]barna[C]vöggur,
en [C]barnfóstran er voða gamall
páfa[G7]gauka[G]skröggur.
[C]Hoja, hoja, [Dm]a, ha, ha,
[G]hoja, hoja, [C]a, ha, ha,
um dýrin úti í [Dm]Afríku,
um [G]apana og [C]fleira.

[C]Og hér þarf ekkert slökkvilið,
og [Dm]engan [G7]bruna[C]hana,
því [C]fíllinn slekkur allan eld
með [G7]ógnarlöngum [G]rana.
[C]Hoja, hoja, [Dm]a, ha, ha,
[G]hoja, hoja, [C]a, ha, ha,
um dýrin úti í [Dm]Afríku,
um [G]apana og [C]fleira.

[C]Og kóngurinn í skóginum
er [Dm]ljónið [G7]sterka og [C]stóra.
Hans [C]kona er ljónadrottningin,
hún [G7]étur á við [G]fjóra.
[C]Hoja, hoja, [Dm]a, ha, ha,
[G]hoja, hoja, [C]a, ha, ha,
um dýrin úti í [Dm]Afríku,
um [G]apana og [C]fleira.

[C]Í trjánum sitja fuglarnir
og [Dm]syngja [G7]allan [C]daginn,
og [C]vatnahestur bumbu ber,
og [G7]bumban það er [G]maginn.
[C]Hoja, hoja, [Dm]a, ha, ha,
[G]hoja, hoja, [C]a, ha, ha,
um dýrin úti í [Dm]Afríku,
um [G]apana og [C]fleira.

[C]Þetta er fjörug músík
svo [Dm]öll dýrin [G7]fara að [C]dansa.
Þau [C]dansa fram á rauða nótt
og [G7]vilja ekki [G]stansa.
[C]Hoja, hoja, [Dm]a, ha, ha,
[G]hoja, hoja, [C]a, ha, ha,
um dýrin úti í [Dm]Afríku,
um [G]apana og [C]fleira.

[C]Hjá gíröffum var sút og sorg,
og [Dm]svei mér [G7]ekki af [C]engu,
því [C]átta litlir gíraffar
[G7]illt í hálsinn [G]fengu.
[C]Hoja, hoja, [Dm]a, ha, ha,
[G]hoja, hoja, [C]a, ha, ha,
um dýrin úti í [Dm]Afríku,
um [G]apana og [C]fleira.

[C]En nashyrningur læknir kom
með [Dm]nefklemmur [G7]og    [C]tösku.
Og [C]hann gaf öllum hálstöflur
og [G7]hóstasaft af [G]flösku.
[C]Hoja, hoja, [Dm]a, ha, ha,
[G]hoja, hoja, [C]a, ha, ha,
um dýrin úti í [Dm]Afríku,
um [G]apana og [C]fleira.

[C]Krókódíllinn stóri hann fékk
[Dm]kveisu [G7]hér um [C]daginn.
Hann [C]hafði étið apakött
sem [G7]illa þoldi [G]maginn.
[C]Hoja, hoja, [Dm]a, ha, ha,
[G]hoja, hoja, [C]a, ha, ha,
um dýrin úti í [Dm]Afríku,
um [G]apana og [C]fleira.

[C]Svo var skinnið skorið upp
það [Dm]skelfing [G7]var að [C]heyra.
Kvæðið [C]langtum lengra er,
ég [G7]lærði ekki [G]meira.
[C]Hoja, hoja, [Dm]a, ha, ha,
[G]hoja, hoja, [C]a, ha, ha,
um dýrin úti í [Dm]Afríku,
um [G]apana og [C]fleira.

Hér koma nokkrar vísur,
sem þið viljið máske heyra,
um dýrin úti í Afríku,
um apana og fleira.
Hoja, hoja, a, ha, ha,
hoja, hoja, a, ha, ha,
um dýrin úti í Afríku,
um apana og fleira.

Hæst í trjánum hanga þar
hnetur og bananar.
Þar hefðarapar hafa bú,
þeir heita bavíanar.
Hoja, hoja, a, ha, ha,
hoja, hoja, a, ha, ha,
um dýrin úti í Afríku,
um apana og fleira.

Úr pálmablöðum eru gerðar
apa barnavöggur,
en barnfóstran er voða gamall
páfagaukaskröggur.
Hoja, hoja, a, ha, ha,
hoja, hoja, a, ha, ha,
um dýrin úti í Afríku,
um apana og fleira.

Og hér þarf ekkert slökkvilið,
og engan brunahana,
því fíllinn slekkur allan eld
með ógnarlöngum rana.
Hoja, hoja, a, ha, ha,
hoja, hoja, a, ha, ha,
um dýrin úti í Afríku,
um apana og fleira.

Og kóngurinn í skóginum
er ljónið sterka og stóra.
Hans kona er ljónadrottningin,
hún étur á við fjóra.
Hoja, hoja, a, ha, ha,
hoja, hoja, a, ha, ha,
um dýrin úti í Afríku,
um apana og fleira.

Í trjánum sitja fuglarnir
og syngja allan daginn,
og vatnahestur bumbu ber,
og bumban það er maginn.
Hoja, hoja, a, ha, ha,
hoja, hoja, a, ha, ha,
um dýrin úti í Afríku,
um apana og fleira.

Þetta er fjörug músík
svo öll dýrin fara að dansa.
Þau dansa fram á rauða nótt
og vilja ekki stansa.
Hoja, hoja, a, ha, ha,
hoja, hoja, a, ha, ha,
um dýrin úti í Afríku,
um apana og fleira.

Hjá gíröffum var sút og sorg,
og svei mér ekki af engu,
því átta litlir gíraffar
illt í hálsinn fengu.
Hoja, hoja, a, ha, ha,
hoja, hoja, a, ha, ha,
um dýrin úti í Afríku,
um apana og fleira.

En nashyrningur læknir kom
með nefklemmur og tösku.
Og hann gaf öllum hálstöflur
og hóstasaft af flösku.
Hoja, hoja, a, ha, ha,
hoja, hoja, a, ha, ha,
um dýrin úti í Afríku,
um apana og fleira.

Krókódíllinn stóri hann fékk
kveisu hér um daginn.
Hann hafði étið apakött
sem illa þoldi maginn.
Hoja, hoja, a, ha, ha,
hoja, hoja, a, ha, ha,
um dýrin úti í Afríku,
um apana og fleira.

Svo var skinnið skorið upp
það skelfing var að heyra.
Kvæðið langtum lengra er,
ég lærði ekki meira.
Hoja, hoja, a, ha, ha,
hoja, hoja, a, ha, ha,
um dýrin úti í Afríku,
um apana og fleira.

Settings

Close