Back

Ég er til

Random Settings
+
-
esc
[A]Þú gengur [D]hjá, ég [A]horfi [D]á  
Ég [F#]veit ekki hvort að þú [D]veist það
En [F#]ég er [D]til  

[A]Þú lítur [D]við, en [A]ekki við [D]mér  
[F#]Hvernig [D]get ég [F#]nálgast [D]þig  

[A]Ég reyni og [D]reyni við þig
En [A]þú vilt ekki [D]kannast við mig
[F#]Mig langar að [D]segja þér
[F#]Svo margt sem ég [D]hugsa

[A]Þegar [D]ég hef [A]gefið af m[D]ér  
Hv[F#]að fæ [D]ég í [F#]stað frá [D]þér  

[A]Ég kall´á [D]þig, [A] þú lítur á [D]mig  
Ég[F#] veit ekki hvort að þú [D]veist það
En [F#]ég finn [D]til  

[A]Ég reyni og [D]reyni við þig
En [A]þú vilt ekki [D]kannast við mig
[F#]Mig langar að [D]segja þér
[F#]Svo margt sem ég [D]hugsa

[A]Ég reyni og [D]reyni við þig
En [A]þú vilt ekki [D]kannast við mig
[F#]Mig langar að [D]segja þér
[F#]Svo margt sem ég [D]hugsa

Þú gengur hjá, ég horfi á
Ég veit ekki hvort að þú veist það
En ég er til

Þú lítur við, en ekki við mér
Hvernig get ég nálgast þig

Ég reyni og reyni við þig
En þú vilt ekki kannast við mig
Mig langar að segja þér
Svo margt sem ég hugsa

Þegar ég hef gefið af mér
Hvað fæ ég í stað frá þér

Ég kall´á þig, þú lítur á mig
Ég veit ekki hvort að þú veist það
En ég finn til

Ég reyni og reyni við þig
En þú vilt ekki kannast við mig
Mig langar að segja þér
Svo margt sem ég hugsa

Ég reyni og reyni við þig
En þú vilt ekki kannast við mig
Mig langar að segja þér
Svo margt sem ég hugsa

Song Author Á Móti Sól

Lyrics Author Á Móti Sól

Performer: Á Móti Sól

Settings

Close