Back

Ég fann þig

Random Settings
+
-
esc
[A]Ég hef allt [D]líf mitt [E]leitað að [A]þér  
leitað og [D]spurt, sértu [E]þar eða [A]hér  
því [E]ég trúði að [D]til væri [A]þú,  
[D]trúði og ég á þig [E7]nú.   

[A]Loksins ég [A7]fann þig [D]líka þú sást mig
[A]ljóminn úr brúnu augunum [E7]skein
[A]haltu mér [A7]fast í [D]hjarta þér veistu
[A/E]hjá mér er [E]aðeins þú [A]ein  

[A]Sá ég þig [D]fyrst um [E]sólgullið [A]kvöld
sá þig og [D]fann að [E]hjá mér tókstu [A]völd
því [E]hjá þér ég [D]hvíld finn og [A]frið
[D]ferð mín er bundin þig [E7]við   

[A]Loksins ég [A7]fann þig [D]líka þú sást mig
[A]ljóminn úr brúnu augunum [E7]skein
[A]haltu mér [A7]fast í [D]hjarta þér veistu
[A/E]hjá mér er [E]aðeins þú [A]ein [F]    

[Bb]Loksins ég [Bb7]fann þig [Eb]líka þú sást mig
[Bb]ljóminn úr brúnu augunum [F7]skein
[Bb]haltu mér [B7]fast í [Eb]hjarta þér veistu
[Bb/F]hjá mér er [F]aðeins þú [Bb]ein   

[Bb]Loksins ég [Bb7]fann þig [Eb]líka þú sást mig
[Bb]ljóminn úr brúnu augunum [F7]skein
[Bb]haltu mér [B7]fast í [Eb]hjarta þér veistu
[Bb/F]hjá mér er [F]aðeins þú [Bb]ein   

Ég hef allt líf mitt leitað að þér
leitað og spurt, sértu þar eða hér
því ég trúði að til væri þú,
trúði og ég á þig nú.

Loksins ég fann þig líka þú sást mig
ljóminn úr brúnu augunum skein
haltu mér fast í hjarta þér veistu
að hjá mér er aðeins þú ein

Sá ég þig fyrst um sólgullið kvöld
sá þig og fann að hjá mér tókstu völd
því hjá þér ég hvíld finn og frið
ferð mín er bundin þig við

Loksins ég fann þig líka þú sást mig
ljóminn úr brúnu augunum skein
haltu mér fast í hjarta þér veistu
að hjá mér er aðeins þú ein

Loksins ég fann þig líka þú sást mig
ljóminn úr brúnu augunum skein
haltu mér fast í hjarta þér veistu
að hjá mér er aðeins þú ein

Loksins ég fann þig líka þú sást mig
ljóminn úr brúnu augunum skein
haltu mér fast í hjarta þér veistu
að hjá mér er aðeins þú ein

Song Author Amerískt þjóðlag

Lyrics Author Jón Sigurðsson

Performer: Björgvin Halldórsson

Settings

Close