Back

Ég leitaði ástar

Random Settings
+
-
esc
[F]Ástin mín hún [C]er svo heit
[G]og það er svo gaman að [F]búa í [C]sveit

[C]ég leitaði ástar og[F] fann hana ei
[G]ég leitaði ástar en[C] fann hana ei
þar til stúlka kom og[G] var nokkuð heit
[F]hún vísaði mér á[C] ástarreit

[F]ástin mín hún [C]er svo heit
[G]og það er svo gaman að búa í [C]sveit

[C]nú eigum við barn og við
[F]búum í sveit
[G]rekum búskap með [C]eina geit
[G]og nokkrar kindur sem [C]eru á beit

[F]ástin mín hún [C]er svo heit
[G]og það er svo gaman að búa í [C]sveit

[Am]nú er stúlkan látin
[Em]ég sakna hennar sárt
[G]presturinn við jarðarförina
[Am]gerði allt klárt
nú er þessi saga [Em]búin í dag
[G]endaði sko ekki með [C]hátíðarbrag

Ástin mín hún er svo heit
og það er svo gaman að búa í sveit

ég leitaði ástar og fann hana ei
ég leitaði ástar en fann hana ei
þar til stúlka kom og var nokkuð heit
hún vísaði mér á ástarreit

ástin mín hún er svo heit
og það er svo gaman að búa í sveit

nú eigum við barn og við
búum í sveit
rekum búskap með eina geit
og nokkrar kindur sem eru á beit

ástin mín hún er svo heit
og það er svo gaman að búa í sveit

nú er stúlkan látin
ég sakna hennar sárt
presturinn við jarðarförina
gerði allt klárt
nú er þessi saga búin í dag
endaði sko ekki með hátíðarbrag

Song Author Sæþór Már Hinriksson

Lyrics Author Sæþór Már Hinriksson

Performer: Krummarokk

Settings

Close