Back

Ég þrái að lifa

Random Settings
+
-
esc
Ég þrái að [F]lifa.
Ég þrái að [Gm]sjá   
svo miklu meira.
En það ekki [F]má.  
Ég græt því mín [F]örlög.
Ég græt þau í [Gm]nótt.
Þegar enginn sér mig
[Bb]dauðinn fær mig [F]sót  [F7]t.   

[Gm]Eins og fugl sem [C]kveður,
ég [Am]tapa flugi[Dm]nu.   
[Gm]Ég hef enga [C]vængi lengur,
en [Am]flýg þó frá líf[Dm]inu.   
Ég verð víst að [Gm]reyna
[Bb]finna minn [F]fri  [F#]ð.    [G]    

Ég horfi inní [G]eilífð.
Lít týndur í [Am]tóm.   
Sýnir enga vægð,
[C]kveður upp minn [G]dóm.
Hann tekur mig [G]burtu
kælir mitt [Am]hold.
Sækir mína sálu,
[D]hylur mig með [G]mol  [G7]d.   

[Am]Eins og fugl sem [D]kveður,
ég [Bm]tapa flugi[Em]nu.   
[Am]Ég hef enga [D]vængi lengur,
en [Bm]flýg þó frá lífi[Em]nu.   
Ég verð víst að [Am]reyn   [D]a.  
Ég verð víst að [Bm]reyn   [Em]a.   
Ég verð víst að [Am]reyna
[D]finna minn [G]frið.

Svíf yfir [G]sjónum.
Sjáið mig aldrei [Am]meir.
Sama hvers við óskum
[D]lokum allt [G]dey  [G7]r.   

[Am]Eins og fugl sem [D]kveður,
ég [Bm]tapa flugi[Em]nu.   
[Am]Ég hef enga [D]vængi lengur,
en [Bm]flýg þó frá lífi[Em]nu.   
Ég verð víst að [Am]reyn   [D]a.  
Ég verð víst að [Bm]reyn   [Em]a.   
Ég verð víst að [Am]reyna
[D]finna minn [G]frið.[F#]    
[Em]Ég verð víst að [Am]reyna
[D]finna minn [G]frið[F#]    
[Em]Ég verð víst að [Am]reyna
[D]finna minn [G]frið.

Ég þrái að lifa.
Ég þrái að sjá
svo miklu meira.
En það ekki má.
Ég græt því mín örlög.
Ég græt þau í nótt.
Þegar enginn sér mig
dauðinn fær mig sótt.

Eins og fugl sem kveður,
ég tapa fluginu.
Ég hef enga vængi lengur,
en flýg þó frá lífinu.
Ég verð víst að reyna
að finna minn frið.

Ég horfi inní eilífð.
Lít týndur í tóm.
Sýnir enga vægð,
kveður upp minn dóm.
Hann tekur mig burtu
kælir mitt hold.
Sækir mína sálu,
hylur mig með mold.

Eins og fugl sem kveður,
ég tapa fluginu.
Ég hef enga vængi lengur,
en flýg þó frá lífinu.
Ég verð víst að reyna.
Ég verð víst að reyna.
Ég verð víst að reyna
að finna minn frið.

Svíf yfir sjónum.
Sjáið mig aldrei meir.
Sama hvers við óskum
að lokum allt deyr.

Eins og fugl sem kveður,
ég tapa fluginu.
Ég hef enga vængi lengur,
en flýg þó frá lífinu.
Ég verð víst að reyna.
Ég verð víst að reyna.
Ég verð víst að reyna
að finna minn frið.
Ég verð víst að reyna
að finna minn frið
Ég verð víst að reyna
að finna minn frið.

Settings

Close