Back

Ég sá ljósið

Random Settings
+
-
esc
[Dm]Ég hef ferðast um fagra[Cmaj7] veröld      
[Dm]Og fundið ýmislegt[Cmaj7] þar      
[F]Ég reikað[G] hef[C] um fjöll [Am]og fjöru
[F]Á mínum[G] ferðum[C] hér[Am] og hvar
[F]Ekkert jafnast[G] á við[C] er þú[Am] birtist mér.

[Dmaj7]Það er svo ferskt
[Amaj7]Ég var svo hress í bragði
[D]Svo heppinn að[E] mér tókst að[A] hitta þig
[D]Svo heppinn að[E] þú skyldir hlusta[A] á mig.

[Bm]Ég sá ljósið[D]    
[E]Ekki meira myrkur hef[A] ég hjá mér.
[B]Ég sá ljósið[D]    
[E]Ekki meira myrkur[A] það ég sver.

[Dm]Trúin, það er eina[Cmaj7] leiðin      
[Dm]Þröng er leiðin sú[Cmaj7]    

[F]Trúin er[G] hliðið[C] og leiðin löng[Am] og ströng
[F]Ekkert [G]jafnast[C] á við[Am]    
[F]Er hún[G] birtist[C] mér.[Am]    

[Dm]Það var svo nýtt[Cmaj7]    
[Dm]Það var svo hlýtt[Cmaj7] að snerta
[F]Svo hlytt að[G] komast[C] aðeins nær[Am] þér   
[F]Svo hlýtt [G]að hafa[C] þig aðeins[Am] nær mér.

[Bm]Ég sá ljósið[D]    
[E]Ekki meira myrkur hef[A] ég hjá mér.
[B]Ég sá ljósið[D]    
[E]Ekki meira myrkur[A] það ég sver.

[F]Trúin er[G] hliðið[C] og leiðin löng[Am] og ströng
[F]Ekkert [G]jafnast[C] á við[Am]    
[F]Er hún[G] birtist[C] mér.[Am]    

[Dm]Það var svo nýtt[Cmaj7]    
[Dm]Það var svo hlýtt[Cmaj7] að snerta
[F]Svo hlytt að[G] komast[C] aðeins nær[Am] þér   
[F]Svo hlýtt [G]að hafa[C] þig aðeins[Am] nær mér.

[Bm]Ég sá ljósið[D]    
[E]Ekki meira myrkur hef[A] ég hjá mér.
[B]Ég sá ljósið[D]    
[E]Ekki meira myrkur[A] það ég sver.

Ég hef ferðast um fagra veröld
Og fundið ýmislegt þar
Ég reikað hef um fjöll og fjöru
Á mínum ferðum hér og hvar
Ekkert jafnast á við er þú birtist mér.

Það er svo ferskt
Ég var svo hress í bragði
Svo heppinn að mér tókst að hitta þig
Svo heppinn að þú skyldir hlusta á mig.

Ég sá ljósið
Ekki meira myrkur hef ég hjá mér.
Ég sá ljósið
Ekki meira myrkur það ég sver.

Trúin, það er eina leiðin
Þröng er leiðin sú

Trúin er hliðið og leiðin löng og ströng
Ekkert jafnast á við
Er hún birtist mér.

Það var svo nýtt
Það var svo hlýtt að snerta
Svo hlytt að komast aðeins nær þér
Svo hlýtt að hafa þig aðeins nær mér.

Ég sá ljósið
Ekki meira myrkur hef ég hjá mér.
Ég sá ljósið
Ekki meira myrkur það ég sver.

Trúin er hliðið og leiðin löng og ströng
Ekkert jafnast á við
Er hún birtist mér.

Það var svo nýtt
Það var svo hlýtt að snerta
Svo hlytt að komast aðeins nær þér
Svo hlýtt að hafa þig aðeins nær mér.

Ég sá ljósið
Ekki meira myrkur hef ég hjá mér.
Ég sá ljósið
Ekki meira myrkur það ég sver.

Song Author Rúnar Júlíusson

Lyrics Author Rúnar Júlíusson

Performer: Rúnar Júlíusson

Settings

Close