Back

Ég sé um hestinn

Random Settings
+
-
esc
[C]Ég sé um hestinn, [F]þú sérð um hnakkinn.
[C]Við skulum hleypa á [G]skeið.
[C]Ég sé um hestinn, [F]þú sérð um hnakkinn.
[C]Við skulum fara í [G]útreið [C]reið.

Út í [F]myrkrið, meðfram [C]ánni,
fram hjá [G]hunangshlöðunni[C]    
við munum [F]ríða, en sú [C]blíða,
þar til [G]örlar á dagsbirtunni[C].  

[C]Ég sé um hestinn, [F]þú sérð um hnakkinn.
[C]Við skulum hleypa á [G]skeið.
[C]Ég sé um hestinn, [F]þú sérð um hnakkinn.
[C]Við skulum fara í [G]útreið [C]reið.


Ég sé um hestinn, þú sérð um hnakkinn.
Við skulum hleypa á skeið.
Ég sé um hestinn, þú sérð um hnakkinn.
Við skulum fara í útreið reið.

Út í myrkrið, meðfram ánni,
fram hjá hunangshlöðunni
við munum ríða, en sú blíða,
þar til örlar á dagsbirtunni.

Ég sé um hestinn, þú sérð um hnakkinn.
Við skulum hleypa á skeið.
Ég sé um hestinn, þú sérð um hnakkinn.
Við skulum fara í útreið reið.

Song Author Jerry House

Lyrics Author Rúnar Júlíusson

Performer: Skriðjöklarnir

Settings

Close