Back

Ég stoppa hnöttinn með puttanum

Random Settings
+
-
esc
[Fm]    [Bb]    [Fm]    [Bb]    
Ég [Fm]gægist út um gluggann og ég þekki þessi þök,
ég þekki [Bb]Parísarborg.
[Fm]Niðri á götu, rauður dregill, fullt af löggum
múgur sem [Bb]goðin vill sjá.
[Fm]Átta hæðum ofar bankar einhver dyrnar á
og býður mér [Bb]kavíar.
Ég [Fm]brosi í kampinn, hugsa með mér
hvar ég verði næst þegar [Bb]sólina lít.

[Ebmaj7]Og heimurinn [Cm7]snýst hring eftir [Bb]hring
[Ebmaj7]og ég stoppa [Cm7]hnöttinn svo með putta[Fm]num   
og ég [Bb]vakna í París eða Berlín eða Bangalore.

[Fm]    [Bb]    [Fm]    [Bb]    
[Fm]Hvert sem að ég kem þá fyllir vitin
eins lags ilmur af [Bb]unaði.
[Fm]Kardimomma, kóríander, kassía
og svolítil [Bb]sinnepsfræ.
[Fm]Allir þessir litir og allt þetta
fallega [Bb]fólk, þessi bros
[Fm]hver á sínum vegi, með sinn hatt
og sína drauma um [Bb]betri tíð.

[Ebmaj7]Og heimurinn [Cm7]snýst hring eftir [Bb]hring
[Ebmaj7]og ég stoppa [Cm7]hnöttinn svo með putta[Fm]num   
og ég [Bb]vakna í Porto eða Sjanghæ eða Singapore.

[Fm]    [Bb]    [Fm]    [Bb]    
[Fm]    [Bb]    [Fm]    [Bb]    
[Ebmaj7]Og heimurinn [Cm7]snýst hring eftir [Bb]hring
[Ebmaj7]og ég stoppa [Cm7]hnöttinn svo með putta[Fm]num   
og ég [Bb]vakna á Balí eða Tulum eða Istanbúl.

[Fm]    [Bb]    [Fm]    [Bb]    
[Fm]    [Bb]    [Fm]    [Bb]    
[Fm]    [Bb]    [Fm]    [Bb]    


Ég gægist út um gluggann og ég þekki þessi þök,
ég þekki Parísarborg.
Niðri á götu, rauður dregill, fullt af löggum
múgur sem goðin vill sjá.
Átta hæðum ofar bankar einhver dyrnar á
og býður mér kavíar.
Ég brosi í kampinn, hugsa með mér
hvar ég verði næst þegar sólina lít.

Og heimurinn snýst hring eftir hring
og ég stoppa hnöttinn svo með puttanum
og ég vakna í París eða Berlín eða Bangalore.


Hvert sem að ég kem þá fyllir vitin
eins lags ilmur af unaði.
Kardimomma, kóríander, kassía
og svolítil sinnepsfræ.
Allir þessir litir og allt þetta
fallega fólk, þessi bros
hver á sínum vegi, með sinn hatt
og sína drauma um betri tíð.

Og heimurinn snýst hring eftir hring
og ég stoppa hnöttinn svo með puttanum
og ég vakna í Porto eða Sjanghæ eða Singapore.Og heimurinn snýst hring eftir hring
og ég stoppa hnöttinn svo með puttanum
og ég vakna á Balí eða Tulum eða Istanbúl.Settings

Close