Back

Ég syng þennan söng

Random Settings
+
-
esc
[A]Einn ég gekk á auðu stræti
yfir þögul [Bm]torg. [E]    
[Bm]Mér fannst þá eins og [E]vorið væri í
[B]víli' og [B7]ástar[Bm]sorg, [E7]    
[A]því rigning, móða' og [D]mistur huldi
[E]mína heima[A]borg.

Ég [A]syng þennan [E]söng,
syng minn [F#m]vordaga [A7]söng.
Þótt napur af [D]hafinu
nákaldur [A]vindur nú blási,
ég [B7]syng þennan [Bm]söng. [E]    
Því [A]ástin mín [E]ein  
eins og [F#m]vorsól mér [A7]skein,
því hún kom sem [D]engill af himni
með [A]brosið sitt [F#m]bjarta
og [B9]bætt   [E13]i     [E]öll [A]mein.

[A]Þá allt í einu' úr strætó stúlka
stökk til mín og [Bm]leit. [E]    
[Bm]Þá virtist eins og [E]við mér skini
[B]vorsól [B7]björt og [Bm]heit, [E7]    
[A]og gamla torgsins [D]gangstétt yrði
[E]að grænum sælu[A]reit.

Ég [A]syng þennan [E]söng,
syng minn [F#m]vordaga [A7]söng.
Þótt napur af [D]hafinu
nákaldur [A]vindur nú blási,
ég [B7]syng þennan [Bm]söng. [E]    
Því [A]ástin mín [E]ein  
eins og [F#m]vorsól mér [A7]skein,
því hún kom sem [D]engill af himni
með [A]brosið sitt [F#m]bjarta
og [B9]bætt   [E13]i     [E]öll [A]mein.

Ég [A]syng þennan [E]söng,
syng minn [F#m]vordaga [A7]söng.
Þótt napur af [D]hafinu
nákaldur [A]vindur nú blási,
ég [B7]syng þennan [Bm]söng. [E]    
Því [A]ástin mín [E]ein  
eins og [F#m]vorsól mér [A7]skein,
því hún kom sem [D]engill af himni
með [A]brosið sitt [F#m]bjarta
og [B9]bætt   [E13]i     [E]öll [A]mein.

Einn ég gekk á auðu stræti
yfir þögul torg.
Mér fannst þá eins og vorið væri í
víli' og ástarsorg,
því rigning, móða' og mistur huldi
mína heimaborg.

Ég syng þennan söng,
syng minn vordaga söng.
Þótt napur af hafinu
nákaldur vindur nú blási,
ég syng þennan söng.
Því ástin mín ein
eins og vorsól mér skein,
því hún kom sem engill af himni
með brosið sitt bjarta
og bætti öll mein.

Þá allt í einu' úr strætó stúlka
stökk til mín og leit.
Þá virtist eins og við mér skini
vorsól björt og heit,
og gamla torgsins gangstétt yrði
að grænum sælureit.

Ég syng þennan söng,
syng minn vordaga söng.
Þótt napur af hafinu
nákaldur vindur nú blási,
ég syng þennan söng.
Því ástin mín ein
eins og vorsól mér skein,
því hún kom sem engill af himni
með brosið sitt bjarta
og bætti öll mein.

Ég syng þennan söng,
syng minn vordaga söng.
Þótt napur af hafinu
nákaldur vindur nú blási,
ég syng þennan söng.
Því ástin mín ein
eins og vorsól mér skein,
því hún kom sem engill af himni
með brosið sitt bjarta
og bætti öll mein.

Settings

Close