Back

Ég verð að fá að skjóta þig

Random Settings
+
-
esc
[Dsus4]    [D]    [Dsus2]    [G]    [A]    [D]    [G]    [A]    
[Dsus4]    [D]    [Dsus2]    [G]    [A]    [D]    [G]    [A]    
Mig [D]langar til að segja þér [G]    
eins [A]heiðarlega [D]og ég get, [G]    [A]    
[D]hvað mér finnst um [G]þig,
hvern[A]ig þú [D]hagar þér. [G]    [A]    
[D]Eintómir stælar enda[G]laust,
upp í [A]loft með [D]löngutöng. [G]    [A]    
[D]Hangir með klíkunn[G]i  
þangað [A]til þú verður [D]geðveik [G]    [A]    

[F#m]Ég verð að fá að [Bm]skjóta þig
með [E]ástarörvum í [A]hartað
[F#m]þó að þú sért [Bm]kolgeggjuð
með [E]varalit út á [A]kinnar. [G#m]    

[Dsus4]    [D]    [Dsus2]    [G]    [A]    [D]    [G]    [A]    
[Dsus4]    [D]    [Dsus2]    [G]    [A]    [D]    [G]    [A]    
Ég [D]sá þig fyrir framan mig [G]    
um [A]daginn á [D]tónleikum. [G]    [A]    
Þú [D]dansaðir svo eggjand[G]i  
[A]ég fékk [D]standpínu. [G]    [A]    
[D]Síðan dreymi ég [G]þig  
og [A]mig í [D]faðmlögum. [G]    [A]    
Og ég [D]á mér eina [G]ósk  
og [A]hún er alveg [D]geðveik. [G]    [A]    

[F#m]Ég verð að fá að [Bm]skjóta þig
með [E]ástarörvum í [A]hartað
[F#m]þó að þú sért [Bm]kolgeggjuð
með [E]varalit út á [A]kinnar. [G#m]    

[F#m]Ég verð að fá að [Bm]skjóta þig
með [E]ástarörvum í [A]hartað
[F#m]þó að þú sért [Bm]kolgeggjuð
með [E]varalit út á [A]kinnar. [G#m]    

[Dsus4]    [D]    [Dsus2]    [G]    [A]    [D]    [G]    [A]    
[Dsus4]    [D]    [Dsus2]    [G]    [A]    [D]    [G]    [A]    Mig langar til að segja þér
eins heiðarlega og ég get,
hvað mér finnst um þig,
hvernig þú hagar þér.
Eintómir stælar endalaust,
upp í loft með löngutöng.
Hangir með klíkunni
þangað til þú verður geðveik

Ég verð að fá að skjóta þig
með ástarörvum í hartað
þó að þú sért kolgeggjuð
með varalit út á kinnar.Ég sá þig fyrir framan mig
um daginn á tónleikum.
Þú dansaðir svo eggjandi
að ég fékk standpínu.
Síðan dreymi ég þig
og mig í faðmlögum.
Og ég á mér eina ósk
og hún er alveg geðveik.

Ég verð að fá að skjóta þig
með ástarörvum í hartað
þó að þú sért kolgeggjuð
með varalit út á kinnar.

Ég verð að fá að skjóta þig
með ástarörvum í hartað
þó að þú sért kolgeggjuð
með varalit út á kinnar.


Song Author SSSól

Lyrics Author Helgi Björnsson

Performer: SSSól

Settings

Close