Back

Ég verð í landi um jólin

Random Settings
+
-
esc
[C]Ég verð í [Cdim7]landi um [Dm7]jólin, [G7]    
[Em]þú getur [A7]treyst á [Dm7]mig    
hafðu [F]hvíta [G7]jörð um [C]allan [Am7]fjörð    
[D7]hamingju og [Dm7]yl,     [G7]    
[C]Jóla[Cdim7]dagur við [Dm]gleðjumst [G7]    
með [C]ástvin[A7]um í [Dm]frið [Dm7]    
[F]Ég verð í [Fm]landi um [C]jól  [A7]in,   
[Dm7]heima [G7]þér við [C]hlið.

Ég verð í landi um jólin,
þú getur treyst á mig
hafðu hvíta jörð um allan fjörð
hamingju og yl,
Jóladagur við gleðjumst
með ástvinum í frið
Ég verð í landi um jólin,
heima þér við hlið.

Settings

Close