Back

Ég Vil Ekki Vera Ein

Random Settings
+
-
esc
[G]Síminn hann hringir
eina [D]niðdimma nótt
upp úr [D7]rúminu þú ríst þar sem þú [G]lást
þú svarar halló, og út úr [D]náttmyrkrinu
heyrist [D7]rödd, sem þú eitt sinn þekktir, segja [G]hljótt

[G]Ég vil ekki vera [C]ein í [D]nótt
ég vil ekki vera [G]ein  
svo ég [C]varð að hringja í [D]einhvern sem var skotinn í [G]mér  
[G]ég vil ekki vera [C]ein í [D]nótt
ég vil ekki vera [G]ein  
svo [C]segðu þú elskir mig [D]enn  
ég kem til [G]þín  

[G]Kannski liggurðu sjálf
einhvern [D]tíma alein
upp í [D7]rúmi, og ert einmanna og [G]hrædd
þú finnur fyrir hungri
sem þú [D]getur ekki skýrt
og þá [D7]verður þú sjálf röddin í sím[G]anum

[G]Ég vil ekki vera [C]ein í [D]nótt
ég vil ekki vera [G]ein  
svo ég [C]varð að hringja í [D]einhvern sem var skotinn í [G]mér  
[G]ég vil ekki vera [C]ein í [D]nótt
ég vil ekki vera [G]ein  
svo [C]segðu þú elskir mig [D]enn  
ég kem til [G]þín  

Síminn hann hringir
eina niðdimma nótt
upp úr rúminu þú ríst þar sem þú lást
þú svarar halló, og út úr náttmyrkrinu
heyrist rödd, sem þú eitt sinn þekktir, segja hljótt

Ég vil ekki vera ein í nótt
ég vil ekki vera ein
svo ég varð að hringja í einhvern sem var skotinn í mér
ég vil ekki vera ein í nótt
ég vil ekki vera ein
svo segðu þú elskir mig enn
ég kem til þín

Kannski liggurðu sjálf
einhvern tíma alein
upp í rúmi, og ert einmanna og hrædd
þú finnur fyrir hungri
sem þú getur ekki skýrt
og þá verður þú sjálf röddin í símanum

Ég vil ekki vera ein í nótt
ég vil ekki vera ein
svo ég varð að hringja í einhvern sem var skotinn í mér
ég vil ekki vera ein í nótt
ég vil ekki vera ein
svo segðu þú elskir mig enn
ég kem til þín

Settings

Close