Back

Ég vill lifa lífinu

Random Settings
+
-
esc
[G]Ég vill lifa [D]lífinu.
Og [G]gera eitthvað [D]gott.
[E]Tilveran er [G]skemmtileg
og [E]það finnst mér [G]flott.

[C]Ég er ekki hræddur við neitt.
[D]Ekki einu sinni [Am]DAUÐANN.....!

[C]Ég vill gera [G]ÉG vill gera [D]ÉG vill gera [Em]þetta....!

[G]Ég vill drekka [D]skyr,
[G]ég vill fara [D]út.  
[G]Ég vill byggja [D]skip,
[G]ég vill binda [D]hnút.

[G]Ég vill gera [D]allt,
[A]Sama hvað það [Em]er.   

[G]Ég vill lifa [D]lífinu.
Og [G]gera eitthvað [D]gott.
[E]Tilveran er [G]skemmtileg
og [E]það finnst mér [G]flott.

[C]Ég er ekki hræddur við neitt.
[D]Ekki einu sinni [Am]DAUÐANN.....!

[C]Ég vill gera [G]Ég vill gera [D]Ég vill gera [Em]þetta....!

[G]Ég vill spila á [D]gítar,
[G]ég vill lesa [D]bók.
[G]Ég vill spila [D]trommur
Og[G] drekka smá [D]kók  

[G]Ég vill gera [D]allt,
[A]Sama hvað það [Em]er.   

[G]    [D]    [G]    [D]    
[E]    [G]    [E]    [G]    
[C]    [D]    [Am]    

[G]Ég vill gera [D]allt,
[A]Sama hvað það [Em]er.   

[G]Ég vill lifa [D]lífinu.
Og [G]gera eitthvað [D]gott.
[E]Tilveran er [G]skemmtileg
og [E]það finnst mér [G]flott.

[C]Ég er ekki hrædur við neitt.
[D]Ekki einu sinni [Am]DAUÐANN..[G]DAUÐANN..
[D]DAUÐAAAAAAAAAAAAAAAAAANN!

Ég vill lifa lífinu.
Og gera eitthvað gott.
Tilveran er skemmtileg
og það finnst mér flott.

Ég er ekki hræddur við neitt.
Ekki einu sinni DAUÐANN.....!

Ég vill gera ÉG vill gera ÉG vill gera þetta....!

Ég vill drekka skyr,
ég vill fara út.
Ég vill byggja skip,
ég vill binda hnút.

Ég vill gera allt,
Sama hvað það er.

Ég vill lifa lífinu.
Og gera eitthvað gott.
Tilveran er skemmtileg
og það finnst mér flott.

Ég er ekki hræddur við neitt.
Ekki einu sinni DAUÐANN.....!

Ég vill gera Ég vill gera Ég vill gera þetta....!

Ég vill spila á gítar,
ég vill lesa bók.
Ég vill spila trommur
Og drekka smá kók

Ég vill gera allt,
Sama hvað það er.Ég vill gera allt,
Sama hvað það er.

Ég vill lifa lífinu.
Og gera eitthvað gott.
Tilveran er skemmtileg
og það finnst mér flott.

Ég er ekki hrædur við neitt.
Ekki einu sinni DAUÐANN..DAUÐANN..
DAUÐAAAAAAAAAAAAAAAAAANN!

Song Author Gulli og Fannar

Lyrics Author Gulli og Fannar

Performer: Gullna skotið

Settings

Close