Back

Er í nærveru þína ég kem

Random Settings
+
-
esc
[C]Er í nærveru þína ég [F]kem,
[C]er í kærleika þínum ég [Am]dvel   
og l[C]jósið þitt víkur [F]skugga heimsins [G]burt.

Er finn ég [C]hjarta þitt gleðjast yfir [F]mér,
er læt ég [C]ást þína stjórna [Am]mér   
og l[C]jósið þitt víkur s[F]kugga heimsins [G]burt.

Ég lofa [F,G]þig, ég lofa [C,Am]þig,     
því [Dm]allt gafst þú mér[G]    
ég vil lofa [C,C7]þig.     

Ég lofa [F-g]þig, ég lofa [C,Am]þig,     
því [Dm]allt gafst þú mér.[G]    
Ég vil lofa [C,F,C]þig.      

Er í nærveru þína ég kem,
er í kærleika þínum ég dvel
og ljósið þitt víkur skugga heimsins burt.

Er finn ég hjarta þitt gleðjast yfir mér,
er læt ég ást þína stjórna mér
og ljósið þitt víkur skugga heimsins burt.

Ég lofa [F,G]þig, ég lofa [C,Am]þig,
því allt gafst þú mér
ég vil lofa [C,C7]þig.

Ég lofa [F-G]þig, ég lofa [C,Am]þig,
því allt gafst þú mér.
Ég vil lofa [C,F,C]þig.

Settings

Close