Back

Éttu úldinn hund

Random Settings
+
-
esc
[G]    [Gsus4]    [G]    [Gsus4]    [G]    [Gsus4]    [G]    
[D]Samband [G]okkar er [D]skrítið [G]    
[D]og oft ég [G]hugsa um það [D]    [G]    
[D]ég vakna [G]snemma í [D]bítið [G]    
[D]og þú ert [G]farin í bað. [D]    [G]    

[A]Blessuð blíðan ber á [D]gluggann
[A]þá birtist þú í gættinni [D]    
[A]alltaf [D]sama gamla [G]tuggan
en að [A]síðustu ég segi svona:

[G]Éttu [C]úldinn [G]hund,[C]kona,
[G]éttu [C]úldinn [G]hund. [C]    
[G]Éttu [C]úldinn [G]hund,[C]kona,
[G]éttu [C]úldinn [G]hund. [C]    

[D]Við eigum [G]saman fjóra [D]krakka [G]    
[D]en einn er [G]ekki undan mér [D]    [G]    
[D]ég gæti [G]látið þig [D]flakka [G]    
[D]í athvarf [G]eða hvert sem [D]er. [G]    

[A]Ég kem úr vinnu klukkan [D]átta
[A]þá birtist þú í gættinni [D]    
[A]best það [D]væri að fara að [G]hátta
en að [A]síðustu ég segi svona:

[G]Éttu [C]úldinn [G]hund,[C]kona,
[G]éttu [C]úldinn [G]hund. [C]    
[G]Éttu [C]úldinn [G]hund,[C]kona,
[G]éttu [C]úldinn [G]hund. [C]    

[A]Já   [D]það held ég. [A]    [D]    

[Bm]    [Bmaj7]    [Bm7]    [E]    [G]    [A]    
[A]Blessuð blíðan ber að [D]neðan
[A]bölv og ragn að drepa [D]mig  
[A]best það [D]væri að fara [G]héðan
en [A]hver á þá að segja svona:

[G]Éttu [C]úldinn [G]hund,[C]kona,
[G]éttu [C]úldinn [G]hund. [C]    
[G]Éttu [C]úldinn [G]hund,[C]kona,
[G]éttu [C]úldinn [G]hund. [C]    


Samband okkar er skrítið
og oft ég hugsa um það
ég vakna snemma í bítið
og þú ert farin í bað.

Blessuð blíðan ber á gluggann
þá birtist þú í gættinni
alltaf sama gamla tuggan
en að síðustu ég segi svona:

Éttu úldinn hund,kona,
éttu úldinn hund.
Éttu úldinn hund,kona,
éttu úldinn hund.

Við eigum saman fjóra krakka
en einn er ekki undan mér
ég gæti látið þig flakka
í athvarf eða hvert sem er.

Ég kem úr vinnu klukkan átta
þá birtist þú í gættinni
best það væri að fara að hátta
en að síðustu ég segi svona:

Éttu úldinn hund,kona,
éttu úldinn hund.
Éttu úldinn hund,kona,
éttu úldinn hund.

Já það held ég.


Blessuð blíðan ber að neðan
bölv og ragn að drepa mig
best það væri að fara héðan
en hver á þá að segja svona:

Éttu úldinn hund,kona,
éttu úldinn hund.
Éttu úldinn hund,kona,
éttu úldinn hund.

Settings

Close