Back

Farðu í friði

Random Settings
+
-
esc
[F]    [C]    [F]    [C]    
[F]    [C]    [F]    [C]    
[C]Við fæðumst til að [Em]ferðast meira
[F]fæðing dauði er [C]ferðalag
Marga bíður [Em]sultur seyra
en [F]sumum gengur [C]allt í hag.

Öll við fáum [Em]okkar kvóta
[F]meðlæti og [C]mótlæti
Flest við munum [Em]einnig hljóta
[F]okkar skerf af [C]ástinni.

[Am]Farðu í friði [E7]góði vinur
þér [F]fylgir hugsun [C]góð og hlý
sama hvað á [Em]okkur dynur
[F]aftur hittumst við á [C]ný.  

[F]    [C]    [F]    [C]    
Úr hjarta mínu [Em]hverfur treginn
[F]er eg hugsa um [C]hlátur þinn
Bros þitt veitti [Em]birtu veginn
[F]betri um stund varð [C]heimurinn.

[Am]Farðu í friði [E7]góði vinur
þér [F]fylgir hugsun [C]góð og hlý
þar til heimsins [Em]þungi dynur
[F]þokar okkur [C]heim á ný

Sólin skín á [Em]sund og voga
[F]sumar komið enn á [C]ný  
Horfið burt í [Em]bláum loga
[F]stjörnublik á [C]bak við ský.

[Am]Farðu í friði [E7]góði vinur
þér [F]fylgir hugsun [C]góð og hlý
sama hvað á [Em]okkur dynur
[F]aftur hittumst við á [C]ný.  

[Am]Farðu í friði [E7]góði vinur
þér [F]fylgir hugsun [C]góð og hlý
þar til heimsins [Em]þungi dynur
[F]þokar okkur [C]heim á ný

[F]    [C]    [F]    [C]    Við fæðumst til að ferðast meira
fæðing dauði er ferðalag
Marga bíður sultur seyra
en sumum gengur allt í hag.

Öll við fáum okkar kvóta
meðlæti og mótlæti
Flest við munum einnig hljóta
okkar skerf af ástinni.

Farðu í friði góði vinur
þér fylgir hugsun góð og hlý
sama hvað á okkur dynur
aftur hittumst við á ný.


Úr hjarta mínu hverfur treginn
er eg hugsa um hlátur þinn
Bros þitt veitti birtu veginn
betri um stund varð heimurinn.

Farðu í friði góði vinur
þér fylgir hugsun góð og hlý
þar til heimsins þungi dynur
þokar okkur heim á ný

Sólin skín á sund og voga
sumar komið enn á ný
Horfið burt í bláum loga
stjörnublik á bak við ský.

Farðu í friði góði vinur
þér fylgir hugsun góð og hlý
sama hvað á okkur dynur
aftur hittumst við á ný.

Farðu í friði góði vinur
þér fylgir hugsun góð og hlý
þar til heimsins þungi dynur
þokar okkur heim á ný

Song Author Magnús Eiríksson

Lyrics Author Magnús Eiríksson

Performer: Mannakorn

Settings

Close