Back

Flökku Jói

Random Settings
+
-
esc
[F]Flakka , flakka [C7]til og frá .
Flökku- Jóa [F]eina þrá.
[A7]Eirðarleysi í [Dm]æðum [A#]rann   
og [F]ævintýra[C7]þráin [F]brann.

[A7]    [Dm]    [A#]    
[F]    [C7]    [F]    
Ungur var að [C7]árum þá
er hans för að [F]heiman lá.
[A7]Fór af stað í [Dm]frama[A#]leit   
[F]fótgangandi [C7]on´ úr [F]sveit.

[F]Flakka , flakka [C7]til og frá .
Flökku- Jóa [F]eina þrá.
[A7]Eirðarleysi í [Dm]æðum [A#]rann   
og [F]ævintýra[C7]þráin [F]brann.

[A7]    [Dm]    [A#]    
[F]    [C7]    [F]    
[F]Sigldi um höf og [C7]heiminn sá
heljarmikill [F]garpur þá.
[A7]Dansinn steig og [Dm]drakk af [A#]lyst   
[F]daðrað gat hann [C7]líka´og [F]kysst.

[F]Flakka , flakka [C7]til og frá .
Flökku- Jóa [F]eina þrá.
[A7]Eirðarleysi í [Dm]æðum [A#]rann   
og [F]ævintýra[C7]þráin [F]brann.

[A7]    [Dm]    [A#]    
[F]    [C7]    [F]    
[F]    [C7]    [F]    
[A7]    [Dm]    [A#]    
[F]    [C7]    [F]    
[F]Flökku-Jói [C7]flakkar enn
flestir þekkja [F]slíka menn.
[A7]Flakk í blóð þeim [Dm]borið [A#]er   
og [F]bezt á flakki [C7]una    [F]sér.

[F]Flakka , flakka [C7]til og frá .
Flökku- Jóa [F]eina þrá.
[A7]Eirðarleysi í [Dm]æðum [A#]rann   
og [F]ævintýra[C7]þráin [F]brann.

[A7]    [Dm]    [A#]    [F]    [C7]    [F]    
[A7]    [Dm]    [A#]    [F]    [C7]    [F]    
[A7]    [Dm]    [A#]    [F]    [C7]    [F]    

Flakka , flakka til og frá .
Flökku- Jóa eina þrá.
Eirðarleysi í æðum rann
og ævintýraþráin brann.Ungur var að árum þá
er hans för að heiman lá.
Fór af stað í framaleit
fótgangandi on´ úr sveit.

Flakka , flakka til og frá .
Flökku- Jóa eina þrá.
Eirðarleysi í æðum rann
og ævintýraþráin brann.Sigldi um höf og heiminn sá
heljarmikill garpur þá.
Dansinn steig og drakk af lyst
daðrað gat hann líka´og kysst.

Flakka , flakka til og frá .
Flökku- Jóa eina þrá.
Eirðarleysi í æðum rann
og ævintýraþráin brann.


Flökku-Jói flakkar enn
flestir þekkja slíka menn.
Flakk í blóð þeim borið er
og bezt á flakki una sér.

Flakka , flakka til og frá .
Flökku- Jóa eina þrá.
Eirðarleysi í æðum rann
og ævintýraþráin brann.Settings

Close