Back

Graði Rauður

Random Settings
+
-
esc
[A]Sextán vetra gamall var ég sendur í sveit,
[G]Sumarið var gott og sólin heit.
[A]Það vantaði frækinn hestamann
Til að [G]hugsa um stóðið og [A]ég varð hann.

[A]Mér var kennt að ríða og hugsa um stóð
Og [G]mér var kennt að rekja hestaslóð.
Ég [A]þekkti hvern hest eins og hirðir hvern sauð
En við [G]engann tók ég tryggð við nema [A]Graða Rauð.

[A]Graði Rauður var [G]gæðing[A]ur  
[D]Glæstur hálftaminn [C]stóðhest[E]ur  
Á [A]hverjum degi ég [G]gaf honum [A]brauð
Því mig [E]langaði að ríð‘onum [A]Graða Rauð.

[A]Svo var það fjarri byggð einn fagran veðurdag
Að við [G]Rauður fórum í feyknaslag.
Ég [A]sett á‘ann beisli og ég sett á‘ann hnakk
Hann [G]barði og hann beit og niður f[A]ótum stakk.

[A]Ég komst þó á bak og hann þaut af stað
Þið [G]hefðuð bara átt að lít‘á það.
Ofan [A]móa og mýrar á engri stund.
Yfir [G]Markarfljótið hann [A]fór á sund.

[A]Graði Rauður var [G]gæðing[A]ur  
[D]Glæstur hálftaminn [C]stóðhest[E]ur  
Á [A]hverjum degi ég [G]gaf honum [A]brauð
Því mig [E]langaði að ríð‘onum [A]Graða Rauð.

[A]Á bökkunum óður hann staðar nam
Og [G]virtist loksins úr mesta ham.
Ég [A]steig af baki og strauk honum hlýtt
Um [G]snoppuna og höfuðið [A]undurblítt.

[A]Hann sló mig í rot og ég lengi lá
Í [G]öngviti líklega tíma þrjá.
Og [A]ég sem gaf honum dag hvern brauð
Ég [G]sór [N.c.]þá að geld‘ann Graða Rauð.

[A]Graði Rauður var [G]gæðing[A]ur  
[D]Glæstur hálftaminn [C]stóðhest[E]ur  
Á [A]hverjum degi ég [G]gaf honum [A]brauð
Því mig [E]langaði að ríð‘onum [A]Graða Rauð.

[A]Graði Rauður var [G]gæðing[A]ur  
[D]Glæstur hálftaminn [C]stóðhest[E]ur  
Á [A]hverjum degi ég [G]gaf honum [A]brauð
Því mig [E]langaði að ríð‘onum [A]Graða Rauð.

Sextán vetra gamall var ég sendur í sveit,
Sumarið var gott og sólin heit.
Það vantaði frækinn hestamann
Til að hugsa um stóðið og ég varð hann.

Mér var kennt að ríða og hugsa um stóð
Og mér var kennt að rekja hestaslóð.
Ég þekkti hvern hest eins og hirðir hvern sauð
En við engann tók ég tryggð við nema Graða Rauð.

Graði Rauður var gæðingur
Glæstur hálftaminn stóðhestur
Á hverjum degi ég gaf honum brauð
Því mig langaði að ríð‘onum Graða Rauð.

Svo var það fjarri byggð einn fagran veðurdag
Að við Rauður fórum í feyknaslag.
Ég sett á‘ann beisli og ég sett á‘ann hnakk
Hann barði og hann beit og niður fótum stakk.

Ég komst þó á bak og hann þaut af stað
Þið hefðuð bara átt að lít‘á það.
Ofan móa og mýrar á engri stund.
Yfir Markarfljótið hann fór á sund.

Graði Rauður var gæðingur
Glæstur hálftaminn stóðhestur
Á hverjum degi ég gaf honum brauð
Því mig langaði að ríð‘onum Graða Rauð.

Á bökkunum óður hann staðar nam
Og virtist loksins úr mesta ham.
Ég steig af baki og strauk honum hlýtt
Um snoppuna og höfuðið undurblítt.

Hann sló mig í rot og ég lengi lá
Í öngviti líklega tíma þrjá.
Og ég sem gaf honum dag hvern brauð
Ég sór [N.C.]þá að geld‘ann Graða Rauð.

Graði Rauður var gæðingur
Glæstur hálftaminn stóðhestur
Á hverjum degi ég gaf honum brauð
Því mig langaði að ríð‘onum Graða Rauð.

Graði Rauður var gæðingur
Glæstur hálftaminn stóðhestur
Á hverjum degi ég gaf honum brauð
Því mig langaði að ríð‘onum Graða Rauð.

Song Author Jimmy Driftwood

Lyrics Author Magnús Eiríksson

Performer: Mannakorn

Settings

Close