Back

Hjartað slær

Random Settings
+
-
esc
[Dm]    [C]    [Gm]    [Dm]    [C]    [A]    
[Dm]Ég finn að hjarta mitt [C]hlær [Gm]    
[Dm]hendurnar titra þú gefur mér [C]gaum [A]    
[Dm]ég finn að þú fikrar þig [C]nær [Gm]    
[Dm]finn í hjartanu [C]straum [A]    

[F]Og hjartað hlær, [E]slær og slær
[Am]draumur síðan í [E]gær  
[F]þú ert nær, [E]nær og nær
[G]ég finn þú fikrar þig [A]nær.

[Dm]    [C]    [Gm]    [Dm]    [C]    [A]    
[Dm]Ég get hvorki vakað eða [C]vaknað [Gm]    
[Dm]verð að dreyma þig til [C]enda [A]    
[Dm]í fári dagsins fáss er [C]saknað [Gm]    
[Dm]ef fæ ég leyfi til að [C]lenda.[A]    

[F]Og hjartað hlær, [E]slær og slær
[Am]draumur síðan í [E]gær  
[F]þú ert nær, [E]nær og nær
[G]ég finn þú fikrar þig [A]nær.

[F]Og hjartað hlær, [E]slær og slær
[Am]draumur síðan í [E]gær  
[F]þú ert nær, [E]nær og nær
[G]ég finn þú fikrar þig [A]nær.

[Dm]    [C]    [Gm]    
[Dm]ég finn þú fikrar þig [C]nær. [A]    [Dm]    


Ég finn að hjarta mitt hlær
hendurnar titra þú gefur mér gaum
ég finn að þú fikrar þig nær
finn í hjartanu straum

Og hjartað hlær, slær og slær
draumur síðan í gær
þú ert nær, nær og nær
ég finn þú fikrar þig nær.


Ég get hvorki vakað eða vaknað
verð að dreyma þig til enda
í fári dagsins fáss er saknað
ef fæ ég leyfi til að lenda.

Og hjartað hlær, slær og slær
draumur síðan í gær
þú ert nær, nær og nær
ég finn þú fikrar þig nær.

Og hjartað hlær, slær og slær
draumur síðan í gær
þú ert nær, nær og nær
ég finn þú fikrar þig nær.


ég finn þú fikrar þig nær.

Settings

Close