Back

Í landhelginni (12 mílur)

Random Settings
+
-
esc
Þau [F]eru svo [Bb]eftirsótt [F]Íslandsmið,
[C]enskir þeir vilja oss [F]berjast við.
Og f[F]iska í [Bb]landhelgi [F]hlið við hlið,
en [C]hræðast samt varðbáta [F]smá. [F7]    

Því þó að [Bb]herskipin ensk séu [F]sterk og stór
þá er þeim [C]stuggur af Óðni og [F]líka Þór.
hann yrði [Bb]bitur þeim ensku, hinn [F]salti sjór,
ef sigldi [C]Albert af krafti á [F]þá.  

[Bb]    [Eb]    [Bb]    [F]    [Bb]    
[Bb]    [Eb]    [Bb]    [F]    [Bb]    [Bb7]    
[Eb]    [Bb]    [F]    [Bb]    
[Eb]    [Bb]    [F]    [Bb]    [C]    [F]    
Hjá [F]togurum [Bb]enskum er [F]aflinn rýr
og [C]eflaust fiskurinn [F]nokkuð dýr.
Þó [F]þorskurinn [Bb]sé ekki [F]skepna skýr
hann [C]skömm hefur Bretanum [F]á. [F7]    

Og þó að [Bb]karlarnir verjist með [F]krókstjökum
og séu um[C]krýndir af vígbúnum [F]herskip[F7]um.   
Og hendi í [Bb]okkur, kartöflum [F]ónýtum
innan við [C]tólf mílur gómum við [F]þá.  
Innan við [C]tólf mílur (tólf mílur),
gómum við (gómum við)
gómum við [F]þá.  

Þau eru svo eftirsótt Íslandsmið,
að enskir þeir vilja oss berjast við.
Og fiska í landhelgi hlið við hlið,
en hræðast samt varðbáta smá.

Því þó að herskipin ensk séu sterk og stór
þá er þeim stuggur af Óðni og líka Þór.
hann yrði bitur þeim ensku, hinn salti sjór,
ef sigldi Albert af krafti á þá.

Hjá togurum enskum er aflinn rýr
og eflaust fiskurinn nokkuð dýr.
Þó þorskurinn sé ekki skepna skýr
hann skömm hefur Bretanum á.

Og þó að karlarnir verjist með krókstjökum
og séu umkrýndir af vígbúnum herskipum.
Og hendi í okkur, kartöflum ónýtum
innan við tólf mílur gómum við þá.
Innan við tólf mílur (tólf mílur),
gómum við (gómum við)
gómum við þá.

Song Author Jónatan Ólafsson

Lyrics Author Númi Þorbergsson

Performer: Haukur Morthens

Settings

Close