Back

Í sól og sumaryl

Random Settings
+
-
esc
[F]    [Bb]    [C]    
[F]Í sól og [Gm]sumaryl ég [C]sat einn fagran [F]dag.
Í sól og [Gm]sumaryl ég [C]samdi þetta [F]lag [F7]    
[Bb]fuglarnir [Bbm/F]sungu og [F]lítil falleg [Dm]hjón   
flugu um [G]loftin blá, hve [G7]það var fögur [C]sjón. [Db]    [C]    
[F]Í sól og [Gm]sumaryl, sér [C]léku lítil [A]börn,
[Bb]ljúft, við [C]litla [F]tjörn.[Dm]    [Gm]    [C]    

[F]Í sól og [Gm]sumaryl, ég [C]sat og horfði [F]á  
hreykna þrastar[Gm]móður mata [C]unga sína [F]smá.[F7]    
[Bb]Faðirinn [Bbm/F]stoltur hann [F]stóð þar spertur [Dm]hjá   
og [G]fagurt söng svo [G7]fyllti hjartað [C]frið.[Db]    [C]    
[F]Í sól og [Gm]sumaryl, sér [C]léku lítil [A]börn,
[Bb]ljúft, við [C]litla [F]tjörn. [C#]    

[F#]Í sól og [G#m]sumaryl ég [C#]samdi þetta [Bb]lag,   
hve [B]fagurt [C#]var þann [B/F#]dag.     
[Bm/F#]    [F#]    [D#m]    [G#]    [C#]    [F#]    


Í sól og sumaryl ég sat einn fagran dag.
Í sól og sumaryl ég samdi þetta lag
fuglarnir sungu og lítil falleg hjón
flugu um loftin blá, hve það var fögur sjón.
Í sól og sumaryl, sér léku lítil börn,
ljúft, við litla tjörn.

Í sól og sumaryl, ég sat og horfði á
hreykna þrastarmóður mata unga sína smá.
Faðirinn stoltur hann stóð þar spertur hjá
og fagurt söng svo fyllti hjartað frið.
Í sól og sumaryl, sér léku lítil börn,
ljúft, við litla tjörn.

Í sól og sumaryl ég samdi þetta lag,
hve fagurt var þann dag.

Song Author Gylfi Ægisson

Lyrics Author Gylfi Ægisson

Performer: Hljómsveit Ingimars Eydal

Settings

Close