Back

Í umferðarlandi

Random Settings
+
-
esc
[C]    
[G]Hann er [C]kallaði þarna með hvínandi raust,
á kappann sem út yfir [G]götuna skaust.
Kallinn er rauður þið kannist hann við,
hann kemur í ljósið og [C]merkir þá bið.

Talað:
Faxi benti Skrámi á að hann hefið farið út á gangbrautina meðan rauði karlinn var í ljósinu.
Það mætti hann aldrei gera.
En bíðum við, hvað var nú að gerast.

Úr [C]ljósinu rauða sem leiftur nú rauk,
ljómandi kallinn og [G]augunum gaut,
Á vesældar hróið sem vappaði þar,
„Ég villtist“ það sagði en [C]fékk þetta svar.

[F]Yfir götu þvera, [C]þú gekkst [F]móti [C]mér,
Ég er [D]gangbrautar-ljósið, á [D7]götunni [G]hér.
[F]Yfir götu þvera, [C]þú gekkst [F]móti [C]mér,
Ég er [D]gangbrautar-ljósið, á [D7]götunni [G]hér. [G#]    [C#]    

[G#]    [C#]    
Talað:
Já svona er í umferðarlandi. Rauði kallinn fylgist vel með öllu og ef einhver fer ekki rétt að þá tekur hann til sinna ráða.

Minn [C#]litur er rauður svo ljómandi skær,
ég loga svo fallega [G#]götunni nær.
Ég merki mitt gef svo að megir þú sjá,
það má ekki gang‘ yfir [C#]götuna þá.


[C#]Grænt eins og grasið er ljósið sem skín,
ef greikkarðu sporið það [G#]brosir til þín.
Þá máttu gang‘ yfir götuna greitt,
það gerðir ei áðan mér [C#]þykir það leitt.

[F#]Yfir götu þvera, [C#]þú gekkst [F#]móti [C#]mér,   
Ég er [D#]gangbrautar-ljósið, á [D#7]götunni [G#]hér.   
[F#]Yfir götu þvera, [C#]þú gekkst [F#]móti [C#]mér,   
Ég er [D#]gangbrautar-ljósið, á [D#7]götunni [G#]hér. [C#]    

Talað:
Skrámur lofaði rauða kallinum því að líta alltaf vel í kringum sig áður en að hann færi yfir götu og hann lofaði honum
líka því að fara aldrei yfir gangbrautina meðan að hann væri í umferðarljósinu.
Rauði kallinn var ánægður að heyra þetta.
Hann kvaddi bræðurna og Faxa flughest og hoppaði aftur inn í ljósið sitt.
En ferðalangarnir fóru í bollann, því að nú var kominn tími til að kveðja umferðarlandið og halda heim á leið.


Hann er kallaði þarna með hvínandi raust,
á kappann sem út yfir götuna skaust.
Kallinn er rauður þið kannist hann við,
hann kemur í ljósið og merkir þá bið.

Talað:
Faxi benti Skrámi á að hann hefið farið út á gangbrautina meðan rauði karlinn var í ljósinu.
Það mætti hann aldrei gera.
En bíðum við, hvað var nú að gerast.

Úr ljósinu rauða sem leiftur nú rauk,
ljómandi kallinn og augunum gaut,
Á vesældar hróið sem vappaði þar,
„Ég villtist“ það sagði en fékk þetta svar.

Yfir götu þvera, þú gekkst móti mér,
Ég er gangbrautar-ljósið, á götunni hér.
Yfir götu þvera, þú gekkst móti mér,
Ég er gangbrautar-ljósið, á götunni hér.


Talað:
Já svona er í umferðarlandi. Rauði kallinn fylgist vel með öllu og ef einhver fer ekki rétt að þá tekur hann til sinna ráða.

Minn litur er rauður svo ljómandi skær,
ég loga svo fallega götunni nær.
Ég merki mitt gef svo að megir þú sjá,
það má ekki gang‘ yfir götuna þá.

Grænt eins og grasið er ljósið sem skín,
ef greikkarðu sporið það brosir til þín.
Þá máttu gang‘ yfir götuna greitt,
það gerðir ei áðan mér þykir það leitt.

Yfir götu þvera, þú gekkst móti mér,
Ég er gangbrautar-ljósið, á götunni hér.
Yfir götu þvera, þú gekkst móti mér,
Ég er gangbrautar-ljósið, á götunni hér.

Talað:
Skrámur lofaði rauða kallinum því að líta alltaf vel í kringum sig áður en að hann færi yfir götu og hann lofaði honum
líka því að fara aldrei yfir gangbrautina meðan að hann væri í umferðarljósinu.
Rauði kallinn var ánægður að heyra þetta.
Hann kvaddi bræðurna og Faxa flughest og hoppaði aftur inn í ljósið sitt.
En ferðalangarnir fóru í bollann, því að nú var kominn tími til að kveðja umferðarlandið og halda heim á leið.

Settings

Close