Back

Í útvarpinu ég heyrði lag

Random Settings
+
-
esc
[C]Áðan, í [Am]útvarpinu [F]heyrði ég [G]lag,
[C]Þetta gamla og [Am]góða [F]gamla og góða [G]lag  

[C]Áðan, útvarpinu [Am]heyrði lag
[F]Enginn hefði getað [G]trúað hvað mér [G7]brá.   
[C]Hjartað, barðist um í [Am]brjósti mér
[F]brosið, fæddist vörum [G]á.  

[C]Þegar, hljómar þetta [Am]litla lag
[F]læðast, aftur horfnir [G]dagar inn til [G7]mín.   
[C]Töfrar, ennþá yfir [Am]tímans haf
[F]til mín sendir röddin [G]þín.[G7] Þú söngst:

[C]Twinkle, twinkle [Am]little star
[F]how I wonder [G]where you are.
[C]Wish I may, [Am]Wish I might
[F]make this wish come [G]true to[C]night.
[C]Oh oh oh [Am]oh cha ra ra
[F]cha ra cha ra ra [G]choo
[C]Oh oh oh [Am]oh cha ra ra
[F]cha ra cha ra ra [G]choo
[C]Twinkle [F]little [C]star[G]    

[C]Sumum fannst þú ekki [Am]syngja vel
[F]sjálfsagt hef ég stundum [G]verið með í [G7]því.   
[C]Núna, glaður mundi [Am]gefa flest
ef [F]gæti heyrt þig syngja á [G]ný.  [G7] Þú söngst:

[C]Twinkle, twinkle [Am]little star
[F]how I wonder [G]where you are.
[C]Wish I may, [Am]Wish I might
[F]make this wish come [G]true to[C]night.
[C]Oh oh oh [Am]oh cha ra ra
[F]cha ra cha ra ra [G]choo
[C]Oh oh oh [Am]oh cha ra ra
[F]cha ra cha ra ra [G]choo
[C]Twinkle [F]little [C]star[G]    

[Am]Svona glettið gamalt lag,
varð á [F]götu minni í dag
og [Fm]gleðistraumur fór um [C]mig.[G]    
Svona [Am]lítið skrýtið lag.
Þetta [F]lag ég heyrði í dag
og [Fm]langaði að hitta [C]þig.[G]    

Áðan, í útvarpinu heyrði ég lag,
Þetta gamla og góða gamla og góða lag

Áðan, útvarpinu heyrði lag
Enginn hefði getað trúað hvað mér brá.
Hjartað, barðist um í brjósti mér
brosið, fæddist vörum á.

Þegar, hljómar þetta litla lag
læðast, aftur horfnir dagar inn til mín.
Töfrar, ennþá yfir tímans haf
til mín sendir röddin þín. Þú söngst:

Twinkle, twinkle little star
how I wonder where you are.
Wish I may, Wish I might
make this wish come true tonight.
Oh oh oh oh cha ra ra
cha ra cha ra ra choo
Oh oh oh oh cha ra ra
cha ra cha ra ra choo
Twinkle little star

Sumum fannst þú ekki syngja vel
sjálfsagt hef ég stundum verið með í því.
Núna, glaður mundi gefa flest
ef gæti heyrt þig syngja á ný. Þú söngst:

Twinkle, twinkle little star
how I wonder where you are.
Wish I may, Wish I might
make this wish come true tonight.
Oh oh oh oh cha ra ra
cha ra cha ra ra choo
Oh oh oh oh cha ra ra
cha ra cha ra ra choo
Twinkle little star

Svona glettið gamalt lag,
varð á götu minni í dag
og gleðistraumur fór um mig.
Svona lítið skrýtið lag.
Þetta lag ég heyrði í dag
og langaði að hitta þig.

Song Author Björgvin Halldórsson

Lyrics Author Jónas Friðrik Guðnason

Performer: HLH flokkurinn

Settings

Close