Back

Innst í hjarta mér ( Love me tender )

Random Settings
+
-
esc
[D]Niðar líkt og [E7]lækur tær
[A]lind í [A7]hjarta [D]mér.
Og þar birtist [E7]ásýnd kær,
[A]andlit[A7]ið á [D]þér.

[D]Ætíð [F#7/C#]mun ég        [Bm]unna [D7/A]þér     
[G]æfi [Gm]minnar [D]stig.
Aldrei [B7]fer úr [E7]muna mér
[A]minning[A7]in um [D]þig.

[D]Þú mátt, vinur, [E7]vita að
[A]varstu [A7]æ mín [D]hlíf,
augasteinn og [E7]ennishlað
[A]og mitt [A7]hálfa [D]líf.

[D]Ávallt [F#7/C#]mun ég        [Bm]meta [D7/A]það.     
[G]Myndirn[Gm]ar af [D]þér  
munu [B7]alltaf [E7]eiga stað
[A]innst í [A7]hjarta [D]mér.

Niðar líkt og lækur tær
lind í hjarta mér.
Og þar birtist ásýnd kær,
andlitið á þér.

Ætíð mun ég unna þér
æfi minnar stig.
Aldrei fer úr muna mér
minningin um þig.

Þú mátt, vinur, vita að
varstu æ mín hlíf,
augasteinn og ennishlað
og mitt hálfa líf.

Ávallt mun ég meta það.
Myndirnar af þér
munu alltaf eiga stað
innst í hjarta mér.

Song Author George R. Poulton

Lyrics Author Anna Jórunn Stefánsdóttir

Performer: Ýmsir

Settings

Close