Back

Ísbjörg Gróa

Random Settings
+
-
esc
[Em]    [Em]    [Em]    [Em]    [Em]    
[Em]    [G]    [Bm]    [D]    
[Em]    [G]    [Bm]    [D]    
[Em]Eilífur andans [G]mínus
og [Bm]afvegaleiðandi sp[D]jall.
[Em]Eirir ei berki né[G] barri
og[Bm] bungu snýr í[D] fjall.
Og[C] varnir mínar [G]visna í,
v[Am]afa um rétta[D] slóð.
[Em]Illar tungur [A7]ergja mig
sem [C]arga á meira [D]blóð.

[Em]Eitt er og annað k[G]veðið,
[Bm]Ísbjörg, ég veit [D]það nú.
[Em]Kjaftæðið klyfjar l[G]eggur
o[Bm]g klífur í óð[D]ri trú.
[C]Úr meðaljón[G]i murkast líf,
[Am]múlbundinn, viljann[D] þver.
[Em]Þó ljómi á Leiti h[A7]ver kimi og kró,
[C]í leyni skugga [D]ber.

Þó kemur [Bm]dagur, [D]dagur.
[Em]Þó ljómi á Leiti h[A7]ver kimi og kró,
[C]í leyni skugga[D] ber.

[Em]    [G]    [Bm]    [D]    
[Em]    [G]    [Bm]    [D]    
[Em]Ísbjörg mín Gro[G]́a, gættu að,
[Bm]þótt gráni ögn[D] í fjöll,
[Em]að áleiðis elfu [G]milli og fjóss,
[Bm]álfar breytast í[D] tröll.
[C]Ég iðrast hef og[G] ákveðið
[Am]og yfirbót valið[D] mér.

[Em]Lokast nú leiðitö[A7]m gata
[C]og leiðir skilja [D]hér.

Þó kemur [Bm]dagur, [D]dagur.
[Em]Lokast nú leiðitöm[A7] gata
[C]og leiðir skilja [D]hér.

[Em]    [G]    [Bm]    [D]    
[Em]    [G]    [Bm]    [D]    
[Em]    [G]    [Bm]    [D]    
[Em]    [G]    [Bm]    [D]    
[Em]    
Eilífur andans mínus
og afvegaleiðandi spjall.
Eirir ei berki né barri
og bungu snýr í fjall.
Og varnir mínar visna í,
vafa um rétta slóð.
Illar tungur ergja mig
sem arga á meira blóð.

Eitt er og annað kveðið,
Ísbjörg, ég veit það nú.
Kjaftæðið klyfjar leggur
og klífur í óðri trú.
Úr meðaljóni murkast líf,
múlbundinn, viljann þver.
Þó ljómi á Leiti hver kimi og kró,
í leyni skugga ber.

Þó kemur dagur, dagur.
Þó ljómi á Leiti hver kimi og kró,
í leyni skugga ber.Ísbjörg mín Gróa, gættu að,
þótt gráni ögn í fjöll,
að áleiðis elfu milli og fjóss,
álfar breytast í tröll.
Ég iðrast hef og ákveðið
og yfirbót valið mér.

Lokast nú leiðitöm gata
og leiðir skilja hér.

Þó kemur dagur, dagur.
Lokast nú leiðitöm gata
og leiðir skilja hér.

Song Author Guðlaugur Hjaltason

Lyrics Author Guðlaugur Hjaltason

Performer: Nýríki Nonni

Settings

Close