Back

Jólin eru að koma

Random Settings
+
-
esc
:[F]Í kvöld jó[Bb/F]lin er'að koma:
[F]aðfanga[F/A]dagur - ég [Bb]bíð eftir j[F/A]ólunum [Bb]spenntur [F/A]    [G7]    [C]    
[F]mamma [F/A]segir að [Bb]jóla   [F/A]sveininn sé [Bb]lentur [F/A]    
og hann [G7]kemur [C]í kvöld
með [F/A]gjafir handa [Bb]mér   
[A/C#]á nálum nú ég [Dm]er    [Dm/C]    
[Bb]því jólin [F/A]eru að [G7]koma   [C] í kv[F]öld  

:[F]Í kvöld jó[Bb/F]lin er'að koma:

[F]aðfanga[F/A]dagur - mig [Bb]dreymir um [F/A]gjafir [Bb]í baði [F/A]    [G7]    [C]    
[F]mamma [F/A]segir ég [Bb]þurfi að [F/A]þvo mér með [Bb]hraði [F/A]    
því [G7]röðin er [C]löng
og [F/A]næst á eftir [Bb]mér   
[A/C#]er pabbi að flýta [Dm]sér [Dm/C]    
[Bb]því jólin [F/A]eru að [G7]koma   [C] í kv[F]öld  

:[F]Í kvöld jó[Bb/F]lin er'að koma:

[Dm]Og þó ég [Bbm]þekki jóla[F]boðskapinn
[Dm]um frið og [C/E]kærleik hér á [F]jörð
þá er [F/A]sannleikurinn [Bb]sá   
ég [A/C#]gjafir verð að [Dm]fá    [Dm/C]    
því [Bb]jólin [F/A]eru að [G7]koma   [C] í kv[F]öld  

:[F]Í kvöld jó[Bb/F]lin er'að koma:

[F]aðfanga[F/A]dagur og [Bb]ljósin [F/A]lýsa upp [Bb]bæinn [F/A]    [G7]    [C]    
[F]ég er [F/A]búinn að [Bb]bíða [F/A]liðlangan [Bb]daginn [F/A]    
en [G7]tíminn er [C]kyrr
og [F/A]nú koma þau á [Bb]ný   
[A/C#]ég fæ aldrei nóg af [Dm]því    [Dm/C]    
[Bb]jólin [F/A]er'að [G7]kom   [C]a  
[Bb]jólin [F/A]er'að [G7]kom   [C]a  
[Bb]jólin [F/A]eru að [G7]koma   [C] í   [F]kvöld

:[F]Í kvöld jó[Bb/F]lin er'að koma: x4 (fade out)

:Í kvöld jólin er'að koma:
aðfangadagur - ég bíð eftir jólunum spenntur
mamma segir að jólasveininn sé lentur
og hann kemur í kvöld
með gjafir handa mér
á nálum nú ég er
því jólin eru að koma í kvöld

:Í kvöld jólin er'að koma:

aðfangadagur - mig dreymir um gjafir í baði
mamma segir ég þurfi að þvo mér með hraði
því röðin er löng
og næst á eftir mér
er pabbi að flýta sér
því jólin eru að koma í kvöld

:Í kvöld jólin er'að koma:

Og þó ég þekki jólaboðskapinn
um frið og kærleik hér á jörð
þá er sannleikurinn sá
ég gjafir verð að fá
því jólin eru að koma í kvöld

:Í kvöld jólin er'að koma:

aðfangadagur og ljósin lýsa upp bæinn
ég er búinn að bíða liðlangan daginn
en tíminn er kyrr
og nú koma þau á ný
ég fæ aldrei nóg af því
jólin er'að koma
jólin er'að koma
jólin eru að koma í kvöld

:Í kvöld jólin er'að koma: x4 (fade out)

Song Author Einar Örn Jónsson

Lyrics Author Einar Örn Jónsson

Performer: Í Svörtum Fötum

Settings

Close