Back

Láttu þér líða vel

Random Settings
+
-
esc
[Eb]    [Bb/D]    [Cm]    [Ab]    
[Eb]    [Bb/D]    [Cm]    [Ab]    
[Eb]Hlustaðu [Bb]nú, reyndu að [Cm]hafa bæði [Ab]augun opin,
[Eb]heimurinn [Bb]er, aðeins [Cm]meira en það sem [Ab]flestir sjá.
[Eb]Gefðu helst [Bb]allt, sem þú [Cm]getur til að [Ab]njóta lífsins,
[Eb]gleymdu í [Bb]bráð, því sem [Cm]erfitt er að [Ab]komast hjá.

[Bb]Menn eru [Ab]alltaf að
[Bb]upplifa [Ab]nýjar freistingar.
[Bb]Sitjandi á [Ab]sama stað
[Bb]og segja [Ab]góð ráð vera dýr. [Bb]    

[Eb]Láttu þér [Bb/D]líða      [Cm]vel,   
þetta [Ab]líf er til þess [Eb]gert, [Bb/D] trúðu [Cm]mér. [Ab]    
[Eb]Láttu þér [Bb/D]líða      [Cm]vel,   
því [Ab]leikur einn það [Eb]er,    [Bb/D] hvar sem [Cm]er. [Ab]    [Bb]    

[Eb]Sama er [Bb]mér, þó að [Cm]sumir haldi að [Ab]allt sé glatað,
[Eb]sannaðu [Bb]til, það er [Cm]lítið mál að [Ab]breyta því.
[Eb]Horfðu á [Bb]mig, ég er [Cm]hamingjan í [Ab]öðru veldi,
[Eb]Hefur þú [Bb]séð, að við [Cm]göngum allar [Ab]gildrur í.

[Bb]Menn eru [Ab]alltaf að
[Bb]upphugsa [Ab]miklar breytingar.
[Bb]Sitjandi á [Ab]sama stað
[Bb]og segja [Ab]góð ráð vera dýr.

[Eb]Láttu þér [Bb/D]líða      [Cm]vel,   
þetta [Ab]líf er til þess [Eb]gert, [Bb/D] trúðu [Cm]mér. [Ab]    
[Eb]Láttu þér [Bb/D]líða      [Cm]vel,   
því [Ab]leikur einn það [Eb]er,    [Bb/D] hvar sem [Cm]er. [Ab]    

[Eb]    [Bb]    [Cm]    [Ab]    
[Eb]    [Bb]    [Cm]    [Ab]    
[Eb]    [Bb]    [Cm]    [Ab]    
[Eb]    [Bb]    [Cm]    [Ab]    
[Bb]Menn eru [Ab]ennþá að
[Bb]upplifa [Ab]nýjar freistingar. [Bb]    

[Eb]Láttu þér [Bb/D]líða      [Cm]vel,   
þetta [Ab]líf er til þess [Eb]gert, [Bb/D] trúðu [Cm]mér. [Ab]    
[Eb]Láttu þér [Bb/D]líða      [Cm]vel,   
því [Ab]leikur einn það [Eb]er,    [Bb/D] hvar sem [Cm]er. [Ab]    

[Eb]Láttu þér [Bb/D]líða      [Cm]vel,   
þetta [Ab]líf er til þess [Eb]gert, [Bb/D] trúðu [Cm]mér. [Ab]    
[Eb]Láttu þér [Bb/D]líða      [Cm]vel,   
því [Ab]leikur einn það [Eb]er,    [Bb/D] hvar sem [Cm]er. [Ab]    

[Eb]Láttu þér [Bb/D]líða      [Cm]vel,   
þetta [Ab]líf er til þess [Eb]gert, [Bb/D] trúðu [Cm]mér. [Ab]    
[Eb]Láttu þér [Bb/D]líða      [Cm]vel,   
því [Ab]leikur einn það [Eb]er,    [Bb/D] hvar sem [Cm]er. [Ab]    Hlustaðu nú, reyndu að hafa bæði augun opin,
heimurinn er, aðeins meira en það sem flestir sjá.
Gefðu helst allt, sem þú getur til að njóta lífsins,
gleymdu í bráð, því sem erfitt er að komast hjá.

Menn eru alltaf að
upplifa nýjar freistingar.
Sitjandi á sama stað
og segja góð ráð vera dýr.

Láttu þér líða vel,
þetta líf er til þess gert, trúðu mér.
Láttu þér líða vel,
því leikur einn það er, hvar sem er.

Sama er mér, þó að sumir haldi að allt sé glatað,
sannaðu til, það er lítið mál að breyta því.
Horfðu á mig, ég er hamingjan í öðru veldi,
Hefur þú séð, að við göngum allar gildrur í.

Menn eru alltaf að
upphugsa miklar breytingar.
Sitjandi á sama stað
og segja góð ráð vera dýr.

Láttu þér líða vel,
þetta líf er til þess gert, trúðu mér.
Láttu þér líða vel,
því leikur einn það er, hvar sem er.

Menn eru ennþá að
upplifa nýjar freistingar.

Láttu þér líða vel,
þetta líf er til þess gert, trúðu mér.
Láttu þér líða vel,
því leikur einn það er, hvar sem er.

Láttu þér líða vel,
þetta líf er til þess gert, trúðu mér.
Láttu þér líða vel,
því leikur einn það er, hvar sem er.

Láttu þér líða vel,
þetta líf er til þess gert, trúðu mér.
Láttu þér líða vel,
því leikur einn það er, hvar sem er.

Song Author Grétar Örvarsson

Lyrics Author Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Performer: Stjórnin

Settings

Close