Back

Ljóminn (lag úr "Ljóma"-auglýsingunni frá 2002)

Random Settings
+
-
esc
[G]Veistu hvað Ljóminn er [C]ljómandi góður,
[D]ljóminn er betr'en ég [G]hugsaði mér.
Hann hefur ljómandi [C]fjörefnafóður,
og [D]fullkomin næring, er [G]ljómi'handa þér.

[G7]Ljóminn á skilið það [C]lof sem hann fær.
[D]Ljóminn hann verkar frá [G]hvirli'oní [D]tær.
Ef [G]Ljómann þú bræðir og [C]Ljómann þú snæðir
mun [D]Ljóminn að eilífu [G]verða þér kær

Veistu hvað Ljóminn er ljómandi góður,
ljóminn er betr'en ég hugsaði mér.
Hann hefur ljómandi fjörefnafóður,
og fullkomin næring, er ljómi'handa þér.

Ljóminn á skilið það lof sem hann fær.
Ljóminn hann verkar frá hvirli'oní tær.
Ef Ljómann þú bræðir og Ljómann þú snæðir
mun Ljóminn að eilífu verða þér kær

Song Author Þjóðlag

Lyrics Author Jónas frá Grjóthálsi

Performer: Ríó Tríó

Settings

Close