Back

Ljúfa Anna

Random Settings
+
-
esc
[C]Ljúfa Anna, [F]láttu mig vissu [C]fá.  
[G]Þú ein [C]getur [D7]læknað mín hjarta[G]sár.
Í [G7]kvöld er ég sigli' á [C]sænum
í svala, [F]ljúfa [C]blænum,
æ komdu [G]þá svo [C]blíð á [G]brá  
út í [C]bátinn mér [G7]einum [C]hjá.

Ljúfa Anna, láttu mig vissu fá.
Þú ein getur læknað mín hjartasár.
Í kvöld er ég sigli' á sænum
í svala, ljúfa blænum,
æ komdu þá svo blíð á brá
út í bátinn mér einum hjá.

Song Author Harry Dacre

Lyrics Author Harry Dacre

Performer: KK og Magnús Eiríksson

Settings

Close