Back

Lsmlí (Lífið Sem Mig Langar Í)

Random Settings
+
-
esc
( fyrir upphaflega tóntegund í D# )

[D]Langar í pickup truck,
[Em]með hestakerru aftan í,
[G]þetta er lífið sem mig langar í. [D]    

[D]Kynnast konu, Sjöfn
[Em]sem að elskar líka hund og vín,
[G]þetta er lífið sem mig langar í.[D]    

[D]Lífði er svo óljóst,
[Em]það veit ekki neitt hvað er að gerast,
[G]en við gerum það [D]samt.
[D]Allir hald' í eitthvað loforð,
[Em]um að verða betri en önnur vera,
[G]og reyna standa við [D]það.

[D]úú,  
ú[Em]ú, úú,
ú[G]ú, úú,
ú[D]ú, - úú.

[D]Eignast tvö, þrjú börn,
[Em]senda stelpuna í Vindáshlíð,
[G]þetta er lífið sem mig langar í.[D]    

[D]Með rækju og kókómjólk,
[Em]tjalda við lagarfljót í Atlavík,
[G]þetta er lífið sem mig langar í.[D]    

[D]Lífði er svo óljóst,
[Em]það veit ekki neitt hvað er að gerast,
[G]en við gerum það [D]samt.
[D]Allir hald' í eitthvað loforð,
[Em]um að verða betri en önnur vera,
[G]og reyna standa við [D]það.

[D]Fara einn í sund,
[Em]spjall' í pottinum um pólitík,
[G]já þetta er lífið sem mig langar í.[D]    

[D]Eiga við dauðann fund,
[Em]með slöng' í æð en ég brosi því,
[G]þetta er lífið sem mig langar í. [D]    

[D]Lífði er svo óljóst,
[Em]það veit ekki neitt hvað er að gerast,
[G]en við gerum það [D]samt.
[D]Allir hald' í eitthvað loforð, ( hald' í eitthvað loforð )
[Em]um að verða betri en önnur vera,
[G]og reyna standa við það, og reyna treysta á það,
alveg sama [D] hvað. (úú, úú.)

( fyrir upphaflega tóntegund í D# )

Langar í pickup truck,
með hestakerru aftan í,
þetta er lífið sem mig langar í.

Kynnast konu, Sjöfn
sem að elskar líka hund og vín,
þetta er lífið sem mig langar í.

Lífði er svo óljóst,
það veit ekki neitt hvað er að gerast,
en við gerum það samt.
Allir hald' í eitthvað loforð,
um að verða betri en önnur vera,
og reyna standa við það.

úú,
úú, úú,
úú, úú,
úú, - úú.

Eignast tvö, þrjú börn,
senda stelpuna í Vindáshlíð,
þetta er lífið sem mig langar í.

Með rækju og kókómjólk,
tjalda við lagarfljót í Atlavík,
þetta er lífið sem mig langar í.

Lífði er svo óljóst,
það veit ekki neitt hvað er að gerast,
en við gerum það samt.
Allir hald' í eitthvað loforð,
um að verða betri en önnur vera,
og reyna standa við það.

Fara einn í sund,
spjall' í pottinum um pólitík,
já þetta er lífið sem mig langar í.

Eiga við dauðann fund,
með slöng' í æð en ég brosi því,
þetta er lífið sem mig langar í.

Lífði er svo óljóst,
það veit ekki neitt hvað er að gerast,
en við gerum það samt.
Allir hald' í eitthvað loforð, ( hald' í eitthvað loforð )
um að verða betri en önnur vera,
og reyna standa við það, og reyna treysta á það,
alveg sama hvað. (úú, úú.)

Settings

Close