Back

Mammonsbæn

Random Settings
+
-
esc
[Bb]    [Bb7]    [Eb]    [F]    
Ó, hve [Bb]gaman væri að[Bb7] geyma auð i[D]́ ljóði[D7],   
[F]gleyma sér og[Em] lagið semja um[G] leið. [F]    
Og hver [Bb]hending myndi [Bb7]verða að vænum[D] sjóði,[D7]    
[F]viltu ekki l[Em]eysa mína n[G]eyð?

[Am]Geri sem ég[Em] vil,
[Am]allt ef má e[Em]́g til.
[Am]Viltu ekki g[Em]reiða mína[D] leið?

[F]Ég vil heita[G] hirðskáld þitt,
[C]hylla þig dag og n[F]ótt.
[Dm]Lítt ́á hér[F] er ljóðið mitt,
[G]launin sendu fl[C]jótt.

[C]    [Dm]    [Em]    [F]    
Heilu [Bb]dagana ég[Bb7] setja myndi[D] saman[D7],   
[F]söngvana, Þeir [Em]allir yrðu um[G] þig.[F]    
[Bb]Horfðu nú og [Bb7]hafðu af því[D] gama[D7]n,   
[F]hentu niður [Em]aurum fyrir m[G]ig.  

[Am]Geri sem ég vil,
[Em]allt ef má ég til.
[Am]Ég geri þetta[Em] aðeins fyrir[D] þig.

[F]Ég vil heita [G]hirðskáld þitt,
[C]hylla þig dag og [F]nótt.
[Dm]Líttu á hér [F]er ljóðið mitt,
[G]launin sendu [C]fljótt.

[C]    [Dm]    [Em]    [F]    
[Solo:]    [Bb]    [Bb7]    [D]    [D7]    
[F]    [Em]    [G]    
[Bb]    [Bb7]    [D]    [D7]    
[F]    [Em]    [G]    
[Am]Geri sem ég[Em] vil,
[Am]allt ef má e[Em]́g til.
[Am]Ég geri þetta[Em] aðeins fyrir[D] þig.

[F]Ég vil heita[G] hirðskáld þitt,
[C]hylla þig dag og [F]nótt.
[Dm]Líttu á hér e[F]r ljóðið mitt,
[G]launin sendu fl[C]jótt.

[C]    [Dm]    [Em]    
[F]Ég vil heita[G] hirðskáld þitt,
[C]hylla þig dag og [F]nótt.
[Dm]Líttu á hér e[F]r ljóðið mitt,
[G]launin sendu fl[C]jótt.

[C]    [Dm]    [Em]    [F]    [C]    


Ó, hve gaman væri að geyma auð í ljóði,
gleyma sér og lagið semja um leið.
Og hver hending myndi verða að vænum sjóði,
viltu ekki leysa mína neyð?

Geri sem ég vil,
allt ef má ég til.
Viltu ekki greiða mína leið?

Ég vil heita hirðskáld þitt,
hylla þig dag og nótt.
Lítt ́á hér er ljóðið mitt,
launin sendu fljótt.


Heilu dagana ég setja myndi saman,
söngvana, Þeir allir yrðu um þig.
Horfðu nú og hafðu af því gaman,
hentu niður aurum fyrir mig.

Geri sem ég vil,
allt ef má ég til.
Ég geri þetta aðeins fyrir þig.

Ég vil heita hirðskáld þitt,
hylla þig dag og nótt.
Líttu á hér er ljóðið mitt,
launin sendu fljótt.


[solo:]Geri sem ég vil,
allt ef má ég til.
Ég geri þetta aðeins fyrir þig.

Ég vil heita hirðskáld þitt,
hylla þig dag og nótt.
Líttu á hér er ljóðið mitt,
launin sendu fljótt.


Ég vil heita hirðskáld þitt,
hylla þig dag og nótt.
Líttu á hér er ljóðið mitt,
launin sendu fljótt.

Song Author Guðlaugur Hjaltason

Lyrics Author Guðlaugur Hjaltason

Performer: Nýríki Nonni

Settings

Close