Back

María

Random Settings
+
-
esc
[Am]Ligg hér á ströndinni sviðinn í suðrænu[Em] báli,
[F]Kominn af víkingum[G] hertur af[G7] blóði og[C] stáli,
Hjá[Dm] framandi þjóðum ég [E]fengið hef upplifun [Am]nýja,
Og[B] stúlkan sem færir mér drykkinn heitir [E]María.
[F]ó   [E]María

[Am]Eldrauðir Karfar á sandinum hvíta við [Em]hafið,
[F]Æsandi kroppar það [G]aldrei af [G7]því verður [C]skafið,
Á [Dm]ferð minni um heiminn ég[E] fengið hef yfir sýn [Am]nýja,
Og [F]önnur hver stúlka á [E]ströndinni heitir [Am]María.

[G]Svo sígur víst sólin í [G7]hafið sem dagur [C]líður,
[Dm]María með hárið sitt svarta [F]já eftir mér [E]bíður.
[F]Blóðið [E]sýður,

[Am]Óralangt burtu er Ísland í hafinu [Em]bláa,
[F]Fjarlægðin gerir allt [G]lítið og [G7]mennina [C]smáa,
[Dm]Yfir því öllu er[E] undarleg óminnis [Am]klígja,
Og [F]ástæðan fyrir því held ég að [E]heitir [Am]María.

[Am]Eldrauðir Karfar á sandinum hvíta við [Em]hafið,
[F]Æsandi kroppar það [G]aldrei af [G7]því verður [C]skafið,
Á [Dm]ferð minni um heiminn ég[E] fengið hef yfir sýn [Am]nýja,
Og [F]önnur hver stúlka á [E]ströndinni heitir [Am]María.

[G]Svo sígur víst sólin í [G7]hafið sem dagur [C]líður,
[Dm]María með hárið sitt svarta [F]já eftir mér [E]bíður.
[F]Blóðið [E]sýður,

[Am]Óralangt burtu er Ísland í hafinu [Em]bláa,
[F]Fjarlægðin gerir allt [G]lítið og [G7]mennina [C]smáa,
[Dm]Yfir því öllu er[E] undarleg óminnis [Am]klígja,
Og [F]ástæðan fyrir því held ég að [E]heitir [Am]María.

Ligg hér á ströndinni sviðinn í suðrænu báli,
Kominn af víkingum hertur af blóði og stáli,
Hjá framandi þjóðum ég fengið hef upplifun nýja,
Og stúlkan sem færir mér drykkinn heitir María.
ó María

Eldrauðir Karfar á sandinum hvíta við hafið,
Æsandi kroppar það aldrei af því verður skafið,
Á ferð minni um heiminn ég fengið hef yfir sýn nýja,
Og önnur hver stúlka á ströndinni heitir María.

Svo sígur víst sólin í hafið sem dagur líður,
María með hárið sitt svarta já eftir mér bíður.
Blóðið sýður,

Óralangt burtu er Ísland í hafinu bláa,
Fjarlægðin gerir allt lítið og mennina smáa,
Yfir því öllu er undarleg óminnis klígja,
Og ástæðan fyrir því held ég að heitir María.

Eldrauðir Karfar á sandinum hvíta við hafið,
Æsandi kroppar það aldrei af því verður skafið,
Á ferð minni um heiminn ég fengið hef yfir sýn nýja,
Og önnur hver stúlka á ströndinni heitir María.

Svo sígur víst sólin í hafið sem dagur líður,
María með hárið sitt svarta já eftir mér bíður.
Blóðið sýður,

Óralangt burtu er Ísland í hafinu bláa,
Fjarlægðin gerir allt lítið og mennina smáa,
Yfir því öllu er undarleg óminnis klígja,
Og ástæðan fyrir því held ég að heitir María.

Song Author Magnús Eiríksson

Lyrics Author Magnús Eiríksson

Performer: Mannakorn

Settings

Close