Back

Meiri Gauragangur

Random Settings
+
-
esc
[D]    [G]    [D7]    [G]    
[D]Hnötturinn siglir sinn [G]veg  
[D7]Sitjandi á honum [G]þú og ég
[D]Snúumst hring eftir [G]hring
[D7]Með himininn a[G]llt í kring

[D]Kannski er einhver þarna [G]úti  
[D7]Að veifa til okkar [G]vasaklúti
[D]Geimverur eða [G]grænir menn
[D7]Sem góna hingað allir í [G]senn

[Bb]Mikið er mannlífið [F]skrítið
[Fm]Margslungið sjálfskapar[Eb]vítið
[Bb]Og var skondið og [F]skrúfað
Er [Db]Skrafað og því jafnvel [Ab]trúað
En [Bb]Vitið sem var okkur [Fm]gefið
[Eb]Virðist oft hverfa út um [Bb]nefið

[D]Hnötturinn siglir sinn [G]veg  
[D7]Sitjandi á hinum [G]þú og ég
[D]Snúumst hring eftir [G]hring
[D7]Með himininn [G]allt í kring

[D]Kannski er einhver þarna [G]úti  
[D7]Að veifa til okkar [G]vasaklúti
[D]Geimverur eða [G]grænir menn
[D7]Sem góna hingað allir í [G]senn

[Bb]Mikið er mannlífið [F]skrítið
[Fm]Margslungið sjálfskapar[Eb]vítið
[Bb]Og var skondið og [F]skrúfað
Er [Db]Skrafað og því jafnvel [Ab]trúað
En [Bb]Vitið sem var okkur [Fm]gefið
[Eb]Virðist oft hverfa út um [Bb]nefið

En þegar [Ab]þessu [Eb]basli er á [Bb]botninn hvolft
Er það [Ab]kannski b[Eb]ara fremur [Bb]meinhollt
Því það er [C7add9]ekki gott að sofa saman
Og [Ebm7]sumum finnst það meira að segja ga[Bb]man   

En þegar [Ab]okkar [Eb]basli er á [Bb]botninn hvolft
Er það [Ab]kannski b[Eb]ara fremur [Bb]meinhollt
Því það er [C7add9]ekki amalegt að elska mann
Sem [Ebm7]elskar þig á móti eins og getur [Bb]hann   
[Bb]    [Gm]    [Ebmaj7]    [Cm]    


Hnötturinn siglir sinn veg
Sitjandi á honum þú og ég
Snúumst hring eftir hring
Með himininn allt í kring

Kannski er einhver þarna úti
Að veifa til okkar vasaklúti
Geimverur eða grænir menn
Sem góna hingað allir í senn

Mikið er mannlífið skrítið
Margslungið sjálfskaparvítið
Og var skondið og skrúfað
Er Skrafað og því jafnvel trúað
En Vitið sem var okkur gefið
Virðist oft hverfa út um nefið

Hnötturinn siglir sinn veg
Sitjandi á hinum þú og ég
Snúumst hring eftir hring
Með himininn allt í kring

Kannski er einhver þarna úti
Að veifa til okkar vasaklúti
Geimverur eða grænir menn
Sem góna hingað allir í senn

Mikið er mannlífið skrítið
Margslungið sjálfskaparvítið
Og var skondið og skrúfað
Er Skrafað og því jafnvel trúað
En Vitið sem var okkur gefið
Virðist oft hverfa út um nefið

En þegar þessu basli er á botninn hvolft
Er það kannski bara fremur meinhollt
Því það er ekki gott að sofa saman
Og sumum finnst það meira að segja gaman

En þegar okkar basli er á botninn hvolft
Er það kannski bara fremur meinhollt
Því það er ekki amalegt að elska mann
Sem elskar þig á móti eins og getur hann

Settings

Close