Back

Pabbi minn

Random Settings
+
-
esc
[Eb]Ó, pabbi minn, hve undursamleg [Bb7]ást þín var
Ó, pabbi minn, þú ávallt tókst mitt [Eb]svar.
Aldrei var neinn, svo ástúðlegur [Bb7]eins og þú
Ó, pabbi minn, þú ætíð skildir [Eb]allt.

[Eb]Liðin er tíð
er leiddir þú mig [Bb7]lítið barn
[Eb]brosandi blítt,
þú [D]breyttir sorg í [Gm7]gleð    [Bb7]i.    

[Eb]Ó, pabbi minn, ég dáði þína [Bb7]léttu lund
Leikandi kátt, þú lékst þér a þinn [Eb]hátt.
Ó, pabbi minn, hve undursamleg [Bb7]ást þín var.
Æskunnar ómar ylja mér í [Eb]dag.   [C7]    

[F]Liðin er tíð
er leiddir þú mig [C7]lítið barn
[F]brosandi blítt,
þú [E]breyttir sorg í [Am7]gleð    [C7]i.   

[F]Ó, pabbi minn, ég dáði þína [C7]léttu lund
Leikandi kátt, þú lékst þér a þinn [F]hátt.
Ó, pabbi minn, hve undursamleg [C7]ást þín var.
Æskunnar ómar ylja mér í [F]dag.

Ó, pabbi minn, hve undursamleg ást þín var
Ó, pabbi minn, þú ávallt tókst mitt svar.
Aldrei var neinn, svo ástúðlegur eins og þú
Ó, pabbi minn, þú ætíð skildir allt.

Liðin er tíð
er leiddir þú mig lítið barn
brosandi blítt,
þú breyttir sorg í gleði.

Ó, pabbi minn, ég dáði þína léttu lund
Leikandi kátt, þú lékst þér a þinn hátt.
Ó, pabbi minn, hve undursamleg ást þín var.
Æskunnar ómar ylja mér í dag.

Liðin er tíð
er leiddir þú mig lítið barn
brosandi blítt,
þú breyttir sorg í gleði.

Ó, pabbi minn, ég dáði þína léttu lund
Leikandi kátt, þú lékst þér a þinn hátt.
Ó, pabbi minn, hve undursamleg ást þín var.
Æskunnar ómar ylja mér í dag.

Settings

Close