Back

Perla

Random Settings
+
-
esc

[C]    [Csus]    
[C]    [Csus]    
[C] Sitja þau saman í ró
[C] Samband sem lifði og dó
[G]vonin er [F]horfin á [C]braut
og [G]hversdagur [F]orðin er [C]þraut

Ég [C] horfi í augun þín grá
Þau [Em] þekkja ekki[F] það sem þau[G] sjá
Þinn [C] hugur er floginn á braut [Am]    
og [Dm] árin í [G] aldanna [C] skaut [C/B]    

[Am]Hvar ertu núna? Á [Em]fallegum stað
[F]Fjöllin og [Dm]fjörðurinn [G]vitna um það
[C]Nútíminn [G]er ekki [Am]til [Am/G]    
Því [F]fortíðin [G]kallar á [C]þig  

Ég [C]er ekki þar sem þú ert
Þú [Em] farin, ég [F]veit ekki [G]hvert
Ég [C] vona þér líði samt vel [Am]    
[Dm]Perla í [G]lokaðri [C]skel [C/B]    

[Am] Hvar ertu núna? Á [Em] fallegum stað
[F]Fjöllin og [Dm]fjörðurinn [G]vitna um það
[C]Nútíminn [G]er ekki [Am]til [Am/G]    
Því f[F]ortíðin [G]kallar á [C]þig [Am]    
Því [F]fortíðin [G]kallar á [C]þig  

[Am]    [Em]    [F]    [Dm]    [G]    
[C]    [G]    [Am]    [Am/G]    
[F]    [G]    [C]    [A]    
[D] Móðir mín, manstu eftir mér?
[G] Mikil er [Em]ást mín á [A]þér  
Á [D] stundum er örlítið ljós [Bm]    
þá [Em]þekkir þú [A]mig kæra [D]rós [D/Db]    

[Bm]Hvar ertu núna? Á [Gbm]fallegum stað
[G]Fjöllin og [Em]fjörðurinn [A]vitna um það
[D]Nútíminn [A]er ekki [Bm]til [Bm/A]    
Því [G]fortíðin [A]kallar á [D]þig [Bm]    
Því [G]fortíðin hún [A]kallaði á [D]þig  
[D]    [Dsus]    
[D]    [Dsus]    
Sitja þau saman í ró
Samband sem lifði og dó
Nú vonin er horfin á braut
og hversdagur orðin er þraut

Ég horfi í augun þín grá
Þau þekkja ekki það sem þau sjá
Þinn hugur er floginn á braut
og árin í aldanna skaut

Hvar ertu núna? Á fallegum stað
Fjöllin og fjörðurinn vitna um það
Nútíminn er ekki til
Því fortíðin kallar á þig

Ég er ekki þar sem þú ert
Þú farin, ég veit ekki hvert
Ég vona þér líði samt vel
Perla í lokaðri skel

Hvar ertu núna? Á fallegum stað
Fjöllin og fjörðurinn vitna um það
Nútíminn er ekki til
Því fortíðin kallar á þig
Því fortíðin kallar á þig
Móðir mín, manstu eftir mér?
Mikil er ást mín á þér
Á stundum er örlítið ljós
þá þekkir þú mig kæra rós

Hvar ertu núna? Á fallegum stað
Fjöllin og fjörðurinn vitna um það
Nútíminn er ekki til
Því fortíðin kallar á þig
Því fortíðin hún kallaði á þig

Settings

Close