Back

Ráðhúsið

Random Settings
+
-
esc
[D]    [C]    [G]    
[D]    [C]    [G]    
Ég [D]labbaði með [C]lífsgleðinni í [G]bæinn
til að líta sorgin[D]a   [C]    [G]    
Þessa [D]ógurlega [C]stóru og miklu [G]ófreskju
sem gleypa ætlar [D]borgina. [C]    [G]    

Ég [C]stóð bara og [G/B]starði á [Am7]staðinn sem [G]að.  
Það [C]er verið að [G/B]urða upp á [Am7]andanna [G]stað [A]    

[D]Það á að [Bm]byggja hérna [A]ráðhús,
[F#m]stolt allra [G]landsmann[A]a.  
[D]Úr föstu [Bm]formi leysist [A]upp  
[F#m]teygist út til [G]andann[A]a.  
[Bm]Þrátt fyrir [F#m]allt, [G]minnihluta [A]hvabb.
[D]Það á að [Bm]byggja hérna [A]ráðhús
[G]    [A]fyrir [D]því. [C]    [G]    

[D]    [C]    [G]    
Það [D]þýðir ekki [C]neitt að þrátt' í [G]okkur
því við erum mjög svo [D]sjálfstæð[C]ir. [G]    
Með [D]meirihluta [C]atkvæða og [G]málgagn
sem að minnihlutann [D]smjörbræð[C]ir [G]    

[C]Staðfastur [G/B]stóð og stakk [Am7]skóflunni [G]í  
[C]staðinn sem [G/B]skyldi nú [Am7]skap´ upp á [G]ný. [A]    

[D]Við munum [Bm]byggja hérna [A]ráðhús,
[F#m]stolt allra [G]landsmann[A]a.  
[D]Úr föstu [Bm]formi leysist [A]upp  
[F#m]teygist út til [G]andann[A]a.  
[Bm]Þrátt fyrir [F#m]allt, [G]minnihluta [A]pakk.
[D]Við munum [Bm]byggja hérna [A]ráðhús
[G]    [A]fyrir [D]því. [C]    [G]    

[D]    [C]    [G]    
[D]    [Bm]    [A]    [F#m]    [G]    [A]    
[D]    [Bm]    [A]    [F#m]    [G]    [A]    
[Bm]    [F#m]    [G]    [A]    
[D]    [C]    [G]    
[D]    [C]    [G]    
Það [D]er nú einu [C]sinni svo með [G]mannfólkið
við erum sjaldan [D]sammála [C]    [G]    
[D]Hver sá er sem [C]fær að lyfta [G]glösum
yfir sætum sigri [D]mun skál[C]a.   [G]    

Með [C]titrandi [G/B]tárin og [Am7]slagorðin [G]tóm  
er frá [C]bakkanum [G/B]bárust með [Am7]beiskju í [G]róm. [A]    

[D]Þeir ætla [Bm]byggja hérna [A]ráðhús,
[F#m]stolt allra [G]landsmann[A]a.  
[D]Úr föstu [Bm]formi leysist [A]upp  
[F#m]teygist út til [G]andann[A]a.  
[Bm]Þrátt fyrir [F#m]allt, [G]minnihluta [A]pakk.
[D]Þeir ætla [Bm]byggja hérna [A]ráðhús
[G]    [A]fyrir [D]því. [C]    [G]    
Þið munið [D]því [C]    [G]    
Við munum byggja fyrir [D]því [C]    [G]    
Allt er fyrir [D]bí   [C]    [G]    
segir SísíÉg labbaði með lífsgleðinni í bæinn
til að líta sorgina
Þessa ógurlega stóru og miklu ófreskju
sem gleypa ætlar borgina.

Ég stóð bara og starði á staðinn sem að.
Það er verið að urða upp á andanna stað

Það á að byggja hérna ráðhús,
stolt allra landsmanna.
Úr föstu formi leysist upp
teygist út til andanna.
Þrátt fyrir allt, minnihluta hvabb.
Það á að byggja hérna ráðhús
fyrir því.


Það þýðir ekki neitt að þrátt' í okkur
því við erum mjög svo sjálfstæðir.
Með meirihluta atkvæða og málgagn
sem að minnihlutann smjörbræðir

Staðfastur stóð og stakk skóflunni í
staðinn sem skyldi nú skap´ upp á ný.

Við munum byggja hérna ráðhús,
stolt allra landsmanna.
Úr föstu formi leysist upp
teygist út til andanna.
Þrátt fyrir allt, minnihluta pakk.
Við munum byggja hérna ráðhús
fyrir því.Það er nú einu sinni svo með mannfólkið
við erum sjaldan sammála
Hver sá er sem fær að lyfta glösum
yfir sætum sigri mun skála.

Með titrandi tárin og slagorðin tóm
er frá bakkanum bárust með beiskju í róm.

Þeir ætla byggja hérna ráðhús,
stolt allra landsmanna.
Úr föstu formi leysist upp
teygist út til andanna.
Þrátt fyrir allt, minnihluta pakk.
Þeir ætla byggja hérna ráðhús
fyrir því.
Þið munið því
Við munum byggja fyrir því
Allt er fyrir bí
segir Sísí

Song Author Ágúst Ragnarsson

Lyrics Author Ágúst Ragnarsson

Performer: Sveitin milli sanda

Settings

Close