Back

Ríðum sem fjandinn

Random Settings
+
-
esc
[D]Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn,
ríðum sem fjandinn
[A]sláum í gandinn
svo að [D]skemmtir sér landinn.

[D]Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn,
ríðum sem fjandinn
[A]sláum í gandinn
þetta er [D]stórkostleg reið.

[D]Glóð er [G]enn í [D]öskunni
og [A]flatbrauðsneið í [D]töskunni
lögg er [G]enn í [D]flöskunni
við komum [A]öskufullir [D]heim.

Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn,
ríðum sem fjandinn
sláum í gandinn
svo að skemmtir sér landinn.

Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn,
ríðum sem fjandinn
sláum í gandinn
þetta er stórkostleg reið.

Glóð er enn í öskunni
og flatbrauðsneið í töskunni
lögg er enn í flöskunni
við komum öskufullir heim.

Settings

Close