Back

Rokkað í kringum jólatréð

Random Settings
+
-
esc
[F]    [Bb]    [C]    
[F]Rokkum í kringum jólatréð
[C]þessum jóladansleik á
Keyrum upp alveg geggjað fjör
[C7]Svo það verður sjón að [F]sjá  

Hér má sjá dansa Gáttaþef
[C]Glugga gægir tekur breik
Meðan að Kertasníkir sest
[C7]bregður Giljagaur á [F]leik

[Bb]Grýla fer á handahlaupum
[Am]út um öll gólf
[Dm]Stúfur setur könnu á stólinn
[G]sólarlangt [C]á hvern um jólin

[F]Rokkum í kringum jólatréð
[C]skemmtum okkur vel í nótt
Það eru ekki alltaf jól
[C7]þau líða allt of [F]fljótt

[F]    [C]    [C7]    [F]    
[F]    [C]    [C7]    [F]    
[Bb]Skemmtum okkur þetta er ekkert
[Am]ve-e-enjulegt ball
[Dm]Stattu upp og hristu kjólinn
[G]Komdu [C]þér í stuð um jólin

[F]Rokkum í kringum jólatréð
[C]þessum jóladansleik á
Keyrum upp alveg geggjað fjör
[C7]Svo það verður sjón að [F]sjá  

[F#]    [C#]    [C#7]    [F#]    
[F#]    [C#]    [C#7]    [F#]    
[B]Skemmtum okkur þetta er ekkert
[Bbm]ve-e-enjulegt ball
[Ebm]Stattu upp og hristu kjólinn
[Ab]Komdu þér í [C#]stuð um jólin

[F#]Rokkum í kringum jólatréð
[C#]þessum jóladansleik á
Keyrum upp alveg geggjað fjör
[C#7]Svo það verður sjón að [F#]sjá [B]    [F#]    


Rokkum í kringum jólatréð
þessum jóladansleik á
Keyrum upp alveg geggjað fjör
Svo það verður sjón að sjá

Hér má sjá dansa Gáttaþef
Glugga gægir tekur breik
Meðan að Kertasníkir sest
bregður Giljagaur á leik

Grýla fer á handahlaupum
út um öll gólf
Stúfur setur könnu á stólinn
sólarlangt á hvern um jólin

Rokkum í kringum jólatréð
skemmtum okkur vel í nótt
Það eru ekki alltaf jól
þau líða allt of fljóttSkemmtum okkur þetta er ekkert
ve-e-enjulegt ball
Stattu upp og hristu kjólinn
Komdu þér í stuð um jólin

Rokkum í kringum jólatréð
þessum jóladansleik á
Keyrum upp alveg geggjað fjör
Svo það verður sjón að sjáSkemmtum okkur þetta er ekkert
ve-e-enjulegt ball
Stattu upp og hristu kjólinn
Komdu þér í stuð um jólin

Rokkum í kringum jólatréð
þessum jóladansleik á
Keyrum upp alveg geggjað fjör
Svo það verður sjón að sjá

Song Author Johnny Marks

Lyrics Author Þorsteinn Eggertsson

Performer: Laddi

Settings

Close