Back

Sigling (Blítt og létt)

Random Settings
+
-
esc
Blítt og [C]létt, báran [F]skvett,
bátnum [Dm]gefur,
ljúfur [G]blær landi [Dm]fjær   
[G7]leiðir [C]gnoð.

Ekkert [C]hik, árdags[F]blik
örmum [Dm]vefur
hlíð og [G]grund, haf og [Dm]sund,
[G7]hvíta [C]voð. [C7]    

Hæ, skútan [F]skríð[Fm]ur,   
[G7]skínandi yfir [C]sæ  
Sem fugl á [Am]flugi
[D7]ferskum í sunnan[G]blæ.

Blítt og [C]létt báran [F]skvett
bátnum [Dm]gefur.
ljúfur [G]blær landi [Dm]fjær   
[G7]leiðir [C]gnoð.

Blítt og létt, báran skvett,
bátnum gefur,
ljúfur blær landi fjær
leiðir gnoð.

Ekkert hik, árdagsblik
örmum vefur
hlíð og grund, haf og sund,
hvíta voð.

Hæ, skútan skríður,
skínandi yfir sæ
Sem fugl á flugi
ferskum í sunnanblæ.

Blítt og létt báran skvett
bátnum gefur.
ljúfur blær landi fjær
leiðir gnoð.

Settings

Close