Back

Sökudólgur óskast

Random Settings
+
-
esc
[C]Augnabliki áður en ég [G]fæddist
var ég [C]færður í tilsniðna [Em]flík   
til að [C]tryggja hvaða búningi ég [G]klæddist
[F]utandyra í Reykja[Em]vík.   

[C]Augnabliki áður en ég [G]fæddist
var mér [C]fært í hendur þéttskrifað [Em]blað.
Veit [C]ekki hvaða villa í það [G]slæddist
sem að [F]færði til minn ákveðna [Em]stað.

Er [F]öllu er á [Em]rönguna [Am]snúið,
öllu [F]virðist vera á [Em]botninn [Am]hvolft
og [F]allt sem var til [Em]bara búið [Am]    
og gufað upp í loft.

Vill ei[Dm]nhver skýra út [G]hvað er að [C]gerast? [Em]    
[Dm]Hvað er að [G]eiga sér [C]stað? [Em]    
[Dm]Segja mér við [G]hvern er að [C]sakast, [Em]    
svo ég[F] viti [Em]hvað er [Am]að.   
svo ég [F]viti [Em]hvað er[Am] að.   

[C]Augnabliki eftir að þú [G]andast
[C]og finnur loksins rétta [Em]flöt   
[C]þá fyrst fer nú málið allt að [G]vandast
því þá er [F]allt of seint að skipta um[Em] föt.

Og [F]öllu er á [Em]rönguna [Am]snúið,
öllu [F]virðist vera á [Em]botninn h[Am]volft
og [F]allt sem var [Em]til bara [Am]búið   
og gufað upp í loft.

Vill ei[Dm]nhver skýra út [G]hvað er að [C]gerast? [Em]    
[Dm]Hvað er að [G]eiga sér [C]stað? [Em]    
[Dm]Segja mér við [G]hvern er að [C]sakast, [Em]    
svo ég [F]viti h[Em]vað er að. [Am]    

Vill ei[Dm]nhver skýra út [G]hvað er að[C] gerast? [Em]    
[Dm]Hvað er að [G]eiga sér [C]stað? [Em]    
[Dm]Segja mér við [G]hvern er að [C]sakast, [Em]    
svo ég [F]viti h[Em]vað er að. [Am]    
[F]viti [Em]hvað er að.[Am]    
[Em]Hvað er [Am]að   

Augnabliki áður en ég fæddist
var ég færður í tilsniðna flík
til að tryggja hvaða búningi ég klæddist
utandyra í Reykjavík.

Augnabliki áður en ég fæddist
var mér fært í hendur þéttskrifað blað.
Veit ekki hvaða villa í það slæddist
sem að færði til minn ákveðna stað.

Er öllu er á rönguna snúið,
öllu virðist vera á botninn hvolft
og allt sem var til bara búið
og gufað upp í loft.

Vill einhver skýra út hvað er að gerast?
Hvað er að eiga sér stað?
Segja mér við hvern er að sakast,
svo ég viti hvað er að.
svo ég viti hvað er að.

Augnabliki eftir að þú andast
og finnur loksins rétta flöt
þá fyrst fer nú málið allt að vandast
því þá er allt of seint að skipta um föt.

Og öllu er á rönguna snúið,
öllu virðist vera á botninn hvolft
og allt sem var til bara búið
og gufað upp í loft.

Vill einhver skýra út hvað er að gerast?
Hvað er að eiga sér stað?
Segja mér við hvern er að sakast,
svo ég viti hvað er að.

Vill einhver skýra út hvað er að gerast?
Hvað er að eiga sér stað?
Segja mér við hvern er að sakast,
svo ég viti hvað er að.
viti hvað er að.
Hvað er að

Settings

Close