Back

Stóri dagurinn

Random Settings
+
-
esc
[D]    
[Gm]    [D]    [Bm]    [Esus4]    [E]    [A]    
[D]myrkrið læðist [Dmaj7]inn      
og [D6]labbakútur[Daug]inn     
er [Bm]fjörugri en [G]nokkru sinni [D]fyrr
[D]komdu krúttið [Dmaj7]mitt      
[D6]beint í bólið [Daug]þitt     
og [Bm]gefðu drauma[G]seglum þínum [A]byr  

[Em]kannski færðu [A]nú að [Bm]fljúga um [Bm7/A]himin       [G]inn  
með [Em]Rúdolfi og [A]jólasveini[D]num [D#dim]    
og [Em]færð að lauma [A]nammi í [Bm]sokka [Bm7/A]eða       [G]skó  
hjá [Gm]þægu börnu[D]num  
í [Bm]öllum löndun[Esus4]um       [E]    
í heimi[A]num  

[G]    [D/F#]    [Em]    [Em7/D]    
[C]    [G/B]    [D]    
[G]    [D/F#]    [Em]    [Em7/D]    
[C]    [Bm]    [Bbdim]    [D/F#]    [G]    [A]    
á [D]morgun kemur [Dmaj7]svo      
[D6]stóri dagur[Daug]inn     
með [Bm]gjöfunum og [G]jólasteikinn[D/A]i    
[D]dansað kringum [Dmaj7]tré      
á [D6]miðju gólfin[Daug]u     
og [Bm]amma kyssir [G]strákinn sinn á [A]kinn

[Em]kannski húfa [A]hlý og [Bm]vettling[Bm7/A]ar í       [G]stíl
og [Em]kolalest sem [A]alltaf fer í [D]hring ([D#dim]tjú tjú tjú tjú, tjú tjú tjú tjú)
[Em]rauður bruna[A]bíll og [Bm]bók um [Bm7/A]lítinn       [G]strák
[Gm/Bb]sem lendir [D]í,  
[Bm]að vakna [Esus4]einn [E]    
í heimin[A]um  

[D]myrkrið læðist [Dmaj7]inn      
og [D6]labbakúturi[Daug]nn     
er [Bm]sofandi og [G]lúinn hvílir [D]bein
[D]komdu krúttið [Dmaj7/C#]mitt         
[D6/B]beint í bólið [A#aug]þitt      
[Bm]úti fellur [G]mjöllinn hvít og [A]hrein

[Gm]    [D]    [Bm]    [Esus4]    [E]    
[Gm]    [D]    [Bm]    [Esus4]    [E]    
[Gm]    [D]    [Bm]    [Esus4]    [E]    [A]    
[D]    nú myrkrið læðist inn
og labbakúturinn
er fjörugri en nokkru sinni fyrr
komdu krúttið mitt
nú beint í bólið þitt
og gefðu draumaseglum þínum byr

kannski færðu nú að fljúga um himin inn
með Rúdolfi og jólasveininum
og færð að lauma nammi í sokka eða skó
hjá þægu börnunum
í öllum löndunum
í heiminum

á morgun kemur svo
stóri dagurinn
með gjöfunum og jólasteikinni
dansað kringum tré
á miðju gólfinu
og amma kyssir strákinn sinn á kinn

kannski húfa hlý og vettlingar í stíl
og kolalest sem alltaf fer í hring (tjú tjú tjú tjú, tjú tjú tjú tjú)
rauður brunabíll og bók um lítinn strák
sem lendir í,
að vakna einn
í heiminum

Nú myrkrið læðist inn
og labbakúturinn
er sofandi og lúinn hvílir bein
komdu krúttið mitt
beint í bólið þitt
úti fellur mjöllinn hvít og hrein
Song Author Þorgils Björgvinsson

Lyrics Author Kári Waage

Performer: Sniglabandið

Settings

Close