Back

Stórir Hringir

Random Settings
+
-
esc
[F#m]Geng í [D]hringi ég [E]veit þú [A]finnur [F#m]mig    
[F#m]Lít á [D]skýin þau [E]minna [A]mig á [F#m]þig    
[D]Breytast í [E]myndir ég [F#m]leggst í [A]grasið
[D]því ég vil [Bm]sjá meir[C#]a.   

[F#m]Stórir [D]hringir og [E]hjarta[F#m]laga    
[D]sem síðan [Bm]breytast í [C#]þig.   [E]    
[F#m]Dimmblár [D]himininn [E]hreyfist [F#m]með þér
[D]svo allt [Bm]snýst í kringum [C#]þig.   

[F#m]Leikandi [D]norðurljós [E]lýsa upp [A]myndir[F#m]nar.    
[F#m]Læt mig [D]dreyma um [E]líf á [A]nýjum [F#m]stað    
[D]Ísköld [E]rigningin, [F#m]rennblautt [A]grasið
[D]því að ég vil [Bm]sjá meir[C#]a.   

[F#m]Stórir [D]hringir og [E]hjarta[F#m]laga    
[D]sem síðan [Bm]breytast í [C#]þig.   [E]    
[F#m]Dimmblár [D]himininn [E]hreyfist [F#m]með þér
[D]svo allt [Bm]snýst í kringum [C#]þig.   [E]    

[F#m]Stórir [D]hringir og [E]hjarta[F#m]laga    
[D]sem síðan [Bm]breytast í [C#]þig.   [E]    
[F#m]Dimmblár [D]himininn [E]hreyfist [F#m]með þér
[D]svo allt [Bm]snýst í kringum [C#]þig.   

[B]    [C#]    [D]    [E]    [F#]    
[B]    [C#]    [D]    [E]    [F#]    
[B]    [C#]    [D]    [E]    [F#]    
[B]    [C#]    [D]    [F#m]    
[F#m]Stórir [D]hringir og [E]hjarta[F#m]laga    
[D]sem síðan [Bm]breytast í [C#]þig.   [E]    
[F#m]Dimmblár [D]himininn [E]hreyfist [F#m]með þér
[D]svo allt [Bm]snýst í kringum [C#]þig.   [E]    

[F#m]Stórir [D]hringir og [E]hjarta[F#m]laga    
[D]sem síðan [Bm]breytast í [C#]þig.   [E]    
[F#m]Dimmblár [D]himininn [E]hreyfist [F#m]með þér
[D]svo allt [Bm]snýst í kringum [C#]þig.   

[F#m]    

Geng í hringi ég veit þú finnur mig
Lít á skýin þau minna mig á þig
Breytast í myndir ég leggst í grasið
því ég vil sjá meira.

Stórir hringir og hjartalaga
sem síðan breytast í þig.
Dimmblár himininn hreyfist með þér
svo allt snýst í kringum þig.

Leikandi norðurljós lýsa upp myndirnar.
Læt mig dreyma um líf á nýjum stað
Ísköld rigningin, rennblautt grasið
því að ég vil sjá meira.

Stórir hringir og hjartalaga
sem síðan breytast í þig.
Dimmblár himininn hreyfist með þér
svo allt snýst í kringum þig.

Stórir hringir og hjartalaga
sem síðan breytast í þig.
Dimmblár himininn hreyfist með þér
svo allt snýst í kringum þig.

Stórir hringir og hjartalaga
sem síðan breytast í þig.
Dimmblár himininn hreyfist með þér
svo allt snýst í kringum þig.

Stórir hringir og hjartalaga
sem síðan breytast í þig.
Dimmblár himininn hreyfist með þér
svo allt snýst í kringum þig.

Song Author Vignir Snær Vigfússon

Lyrics Author Birgitta Haukdal

Performer: Írafár

Settings

Close