Back

Suðurlandsins Eina Von

Random Settings
+
-
esc
[Bm]Gráhærður síðan hann var [A]sextán
Menn [Em]héldu að hann væri fjörtíu og [Bm]fimm   
En öllum aukaspyrnum [A]Selfoss
Gat hann [Em]plantað í samskeyt[Bm]in   
Hann setti einu sinni [A]fjögur
og fékk sér [Em]sígó í leikhlé[Bm]i   
Þetta eru sannar [A]sögur
Hann er [Em]kóngurinn frá Stokkseyr[Bm]i   

[A]Suðurl[Em]andsins eina [Bm]von   
[A]Ari  [Em]líus Marteins[Bm]son   

[Bm]    [A]    [Em]    [Bm]    
[Bm]    [A]    [Em]    [Bm]    
Hann [Bm]kynntist síðan dúddu [A]sinni
Og [Em]flutti eitthvað lengst út á [Bm]land   
Og þó að liðið núna stundum [A]vinni
Er það [Em]allt annað lið án [Bm]hans   

Því hann er [A]suður[Em]landins eina [Bm]von   
[A]Ari  [Em]líus Marteinsson[Bm]    
[A]Suður[Em]landins eina [Bm]von   
[A]Ari  [Em]líus Marteins[Bm]son   

Oh oo

[Bm]    [A]    [Em]    [Bm]    
[Bm]    [A]    [Em]    [Bm]    
[Bm]    [A]    [Em]    [Bm]    
[Bm]    [A]    [Em]    [Bm]    
Við [Bm]vonum bara að hann komi [A]aftur
[Em]Þó hann eigi fjögur [Bm]börn   
Hann skokkar inná þessi Stokkseyrar [A]kraftur
Og [Em]hinir setja alla í [Bm]vörn   

Því hann er [A]suður[Em]landins eina [Bm]von   
[A]Ari  [Em]líus Marteins[Bm]son   
[A]Suður[Em]landsins eina [Bm]von   
[A]Ari  [Em]líus Marteins[Bm]son   

Gráhærður síðan hann var sextán
Menn héldu að hann væri fjörtíu og fimm
En öllum aukaspyrnum Selfoss
Gat hann plantað í samskeytin
Hann setti einu sinni fjögur
og fékk sér sígó í leikhléi
Þetta eru sannar sögur
Hann er kóngurinn frá Stokkseyri

Suðurlandsins eina von
Arilíus MarteinssonHann kynntist síðan dúddu sinni
Og flutti eitthvað lengst út á land
Og þó að liðið núna stundum vinni
Er það allt annað lið án hans

Því hann er suðurlandins eina von
Arilíus Marteinsson
Suðurlandins eina von
Arilíus Marteinsson

Oh oo

Við vonum bara að hann komi aftur
Þó hann eigi fjögur börn
Hann skokkar inná þessi Stokkseyrar kraftur
Og hinir setja alla í vörn

Því hann er suðurlandins eina von
Arilíus Marteinsson
Suðurlandsins eina von
Arilíus Marteinsson

Settings

Close